Erlent

Ófrjósemi og hjartasjúkdómar

Niðurstaða rannsóknarinnar vekur upp ýmsar spurningar varðandi ófrjósemi.
Niðurstaða rannsóknarinnar vekur upp ýmsar spurningar varðandi ófrjósemi.
Vísindamenn telja sig hafa fundið tengsl milli ófrjósemi og hjartasjúkdóma hjá karlmönnum. Þetta er niðurstaða áratuga langrar rannsóknar sem 135.000 karlmenn tóku þátt í.

Rannsakendur leggja áherslu á að það eitt að vera barnlaus sé ekki vísbending um hjartasjúkdóm, heldur bendi niðurstöður rannsóknarinnar til þess að ófrjósemi sé haldbær vísbending um hugsanlega heilsubresti í framtíðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×