Hönnu Birnu var brugðið þegar hún sá könnunina 11. september 2011 11:18 Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Ég er þeirra skoðunar að það hafi verið rangt að ganga til þessara verkefna," sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Þá var hún spurð hvort hún vildi draga aðildarumsókn að ESB til baka. Stöð 2 og Vísir greindu frá því í gær að Hanna Birna mældist með mikinn stuðning samkvæmt skoðanakönnun sem stuðningsmenn hennar létu framkvæma. Samkvæmt könnuninni nýtur hún mikils stuðnings í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins, en hún er oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún sagði í viðtali í Sprengisandi að henni hefði verið brugðið þegar hún sá niðurstöðurnar. Aðspurð hvort hún hygðist bjóða sig fram sagðist Hanna Birna ekki vera búin að taka ákvörðun um það. „En ég lofa að ég mun gera það fyrir landsfundinn," bætti hún hlæjandi við. Hanna Birna segir að mótframboð gegn Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, ekki honum til höfuðs. Þvert á móti dáist hún að Bjarna og störfum hans sem formaður. „En við eigum að geta valið um ólíka einstaklinga - sem eru kannski með svipaðar skoðanir þó þeir hafi mismunandi áherslur," sagði Hanna Birna. Þó hún sé sammála Bjarna um að það eigi að draga aðildarumsóknina til baka, þá er hún ósammála afstöðu Bjarna til Icesave-málsins, en hann mælti með frumvarpinu sem var fellt af þjóðinni síðasta vetur. Hanna Birna sagðist vera búin að tilkynna Bjarna að hún íhugaði alvarlega sína stöðu. „Bjarni er skilningsríkur maður og auðvitað hef ég talað við hann," svaraði hún þegar Sigurjón spurði hana út í samskipti þeirra á milli. Tengdar fréttir Tæpur helmingur vill Hönnu Birnu Tæpur helmingur landsmanna vill sjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í formannsstóli Sjálfstæðisflokksins samkvæmt könnun Capacent Gallups. Núverandi formaður nýtur margfalt minni stuðnings en flokksystir hans, bæði meðal almennra kjósenda og Sjálfstæðismanna. 10. september 2011 18:30 Hanna Birna fagnar áhuga Nubo Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að þeir sem vilji fjölga tækifærum í atvinnulífinu, og um land allt, hljóti að fagna áhuga öflugra og ábyrgra fjárfesta - hvaðan sem þeir koma. 6. september 2011 10:50 Formannsslagur í uppsiglingu? Hanna Birna Kristjánsdóttir útilokar ekki að fara gegn Bjarna Benediktssyni í formannskjöri á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hún segist þó ekki hafa tekið neina ákvörðun enn. Mikill þrýstingur er innan flokksins á mótframboð. 7. september 2011 18:32 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
„Ég er þeirra skoðunar að það hafi verið rangt að ganga til þessara verkefna," sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Þá var hún spurð hvort hún vildi draga aðildarumsókn að ESB til baka. Stöð 2 og Vísir greindu frá því í gær að Hanna Birna mældist með mikinn stuðning samkvæmt skoðanakönnun sem stuðningsmenn hennar létu framkvæma. Samkvæmt könnuninni nýtur hún mikils stuðnings í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins, en hún er oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún sagði í viðtali í Sprengisandi að henni hefði verið brugðið þegar hún sá niðurstöðurnar. Aðspurð hvort hún hygðist bjóða sig fram sagðist Hanna Birna ekki vera búin að taka ákvörðun um það. „En ég lofa að ég mun gera það fyrir landsfundinn," bætti hún hlæjandi við. Hanna Birna segir að mótframboð gegn Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, ekki honum til höfuðs. Þvert á móti dáist hún að Bjarna og störfum hans sem formaður. „En við eigum að geta valið um ólíka einstaklinga - sem eru kannski með svipaðar skoðanir þó þeir hafi mismunandi áherslur," sagði Hanna Birna. Þó hún sé sammála Bjarna um að það eigi að draga aðildarumsóknina til baka, þá er hún ósammála afstöðu Bjarna til Icesave-málsins, en hann mælti með frumvarpinu sem var fellt af þjóðinni síðasta vetur. Hanna Birna sagðist vera búin að tilkynna Bjarna að hún íhugaði alvarlega sína stöðu. „Bjarni er skilningsríkur maður og auðvitað hef ég talað við hann," svaraði hún þegar Sigurjón spurði hana út í samskipti þeirra á milli.
Tengdar fréttir Tæpur helmingur vill Hönnu Birnu Tæpur helmingur landsmanna vill sjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í formannsstóli Sjálfstæðisflokksins samkvæmt könnun Capacent Gallups. Núverandi formaður nýtur margfalt minni stuðnings en flokksystir hans, bæði meðal almennra kjósenda og Sjálfstæðismanna. 10. september 2011 18:30 Hanna Birna fagnar áhuga Nubo Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að þeir sem vilji fjölga tækifærum í atvinnulífinu, og um land allt, hljóti að fagna áhuga öflugra og ábyrgra fjárfesta - hvaðan sem þeir koma. 6. september 2011 10:50 Formannsslagur í uppsiglingu? Hanna Birna Kristjánsdóttir útilokar ekki að fara gegn Bjarna Benediktssyni í formannskjöri á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hún segist þó ekki hafa tekið neina ákvörðun enn. Mikill þrýstingur er innan flokksins á mótframboð. 7. september 2011 18:32 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Tæpur helmingur vill Hönnu Birnu Tæpur helmingur landsmanna vill sjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í formannsstóli Sjálfstæðisflokksins samkvæmt könnun Capacent Gallups. Núverandi formaður nýtur margfalt minni stuðnings en flokksystir hans, bæði meðal almennra kjósenda og Sjálfstæðismanna. 10. september 2011 18:30
Hanna Birna fagnar áhuga Nubo Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að þeir sem vilji fjölga tækifærum í atvinnulífinu, og um land allt, hljóti að fagna áhuga öflugra og ábyrgra fjárfesta - hvaðan sem þeir koma. 6. september 2011 10:50
Formannsslagur í uppsiglingu? Hanna Birna Kristjánsdóttir útilokar ekki að fara gegn Bjarna Benediktssyni í formannskjöri á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hún segist þó ekki hafa tekið neina ákvörðun enn. Mikill þrýstingur er innan flokksins á mótframboð. 7. september 2011 18:32