Vísar á bug gagnrýni á samskipti við Evrópuríki Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. september 2011 22:10 Ólafur Ragnar segir engan hafa rækt samskipti við Evrópu eins vel og hann. Það hefur enginn forseti kappkostað jafn ríkulega og ég að stunda góð samskipti við Evrópuþjóðir og Bandaríkin, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í Reykjavík síðdegis á Bylgunni í dag. „Ég hef farið embættiserindum til tuttugu Evrópulanda – farið til Bandaríkjanna oftar en nokkur forseti – átt samskipti við forseta Bandaríkjanna og þingmenn í öldungadeildinni,‟ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segist því ekki sitja undir ámælum um að hafa Evrópuþjóðum fjandskap. Hann benti á að hann myndi heimsækja fimm lönd i haust í Evrópu í opinberum erindagjörðum. „Það sem greinilega fór í taugarnar á þessum vinum Evrópusambandsins var það að ég leyfði mér að nefna sögulegar staðreyndir varðandi samskpti Íslands og þessara landa frá haustinu 2008 og 2010,‟ sagði Ólafur Ragnar. Það væri ekki síður mistök að gleyma þessu tímabili í Íslandssögunni þegar öll önnur ríki ýttu Íslandi út í kuldann heldur en að gleyma aðdraganda bankahrunsins. Hann sagði að Færeyingar og Pólverjar hefðu vissulega stutt Íslendinga en sá stuðningur hefði ekki orðið virkur fyrr en þessu umsátri sem Bretar og Hollendingar bjuggu til með stuðningi Evrópusambandsins í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Það hefur enginn forseti kappkostað jafn ríkulega og ég að stunda góð samskipti við Evrópuþjóðir og Bandaríkin, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í Reykjavík síðdegis á Bylgunni í dag. „Ég hef farið embættiserindum til tuttugu Evrópulanda – farið til Bandaríkjanna oftar en nokkur forseti – átt samskipti við forseta Bandaríkjanna og þingmenn í öldungadeildinni,‟ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segist því ekki sitja undir ámælum um að hafa Evrópuþjóðum fjandskap. Hann benti á að hann myndi heimsækja fimm lönd i haust í Evrópu í opinberum erindagjörðum. „Það sem greinilega fór í taugarnar á þessum vinum Evrópusambandsins var það að ég leyfði mér að nefna sögulegar staðreyndir varðandi samskpti Íslands og þessara landa frá haustinu 2008 og 2010,‟ sagði Ólafur Ragnar. Það væri ekki síður mistök að gleyma þessu tímabili í Íslandssögunni þegar öll önnur ríki ýttu Íslandi út í kuldann heldur en að gleyma aðdraganda bankahrunsins. Hann sagði að Færeyingar og Pólverjar hefðu vissulega stutt Íslendinga en sá stuðningur hefði ekki orðið virkur fyrr en þessu umsátri sem Bretar og Hollendingar bjuggu til með stuðningi Evrópusambandsins í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira