Guðmundur verður óháður þingmaður - rætt við fleiri þingmenn um úrsögn 22. ágúst 2011 17:49 Guðmundur Steingrímsson. Guðmundur Steingrímsson mun segja sig úr Framsóknarflokknum á morgun og sitja sem óháður þingmaður á Alþingi. Samkvæmt heimildum Vísis hyggst Guðmundur einnig koma að stofnun nýs stjórnmálaafls sem hefur verið að gerjast í nokkra mánuði og samanstendur af Framsóknarmönnum sem hafa ýmist sagt sig úr flokknum eða finnast sem þeir hafa ekki átt samleið með flokknum, þá helst út af harðri andstöðu forystunnar við aðildarviðræður við ESB. Vísir ræddi meðal annars við Hall Magnússon, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í desember á síðasta ári. Hann er meðal þeirra sem koma að þessu stjórnmálaafli sem hefur þó ekki verið stofnað formlega. Hann sagði í samtali við Vísi að hann hefði ekki rætt við Guðmund um væntanlega úrsögn hans úr Framsóknarflokknum. Hann sagði þó félagsskapinn eiga margt sameiginlegt með áherslum Guðmundar og eiga það ennfremur sameiginlegt með honum að þeir finni sér ekki stað í Framsóknarflokknum eins og hann er orðinn í dag. „Það er orðin ísköld staðreynd að fólk innan Framsóknarflokksins er búið að gefast upp á því hvert flokkurinn stefnir," sagði Hallur en nokkrar væringar hafa verið innan flokksins síðustu daga, meðal annars þungavigtarmenn úr félagsstarfi flokksins sagt sig úr honum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur verið komið að máli við fleiri þingmenn Framsóknarflokksins og þeim boðið að taka þátt í stofnun hins nýja stjórnmálaafls. Þeir munu vera að hugsa sinn gang en ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði fyrst heyrt af áætlunum Guðmundar í fjölmiðlum. Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson mun segja sig úr Framsóknarflokknum á morgun og sitja sem óháður þingmaður á Alþingi. Samkvæmt heimildum Vísis hyggst Guðmundur einnig koma að stofnun nýs stjórnmálaafls sem hefur verið að gerjast í nokkra mánuði og samanstendur af Framsóknarmönnum sem hafa ýmist sagt sig úr flokknum eða finnast sem þeir hafa ekki átt samleið með flokknum, þá helst út af harðri andstöðu forystunnar við aðildarviðræður við ESB. Vísir ræddi meðal annars við Hall Magnússon, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í desember á síðasta ári. Hann er meðal þeirra sem koma að þessu stjórnmálaafli sem hefur þó ekki verið stofnað formlega. Hann sagði í samtali við Vísi að hann hefði ekki rætt við Guðmund um væntanlega úrsögn hans úr Framsóknarflokknum. Hann sagði þó félagsskapinn eiga margt sameiginlegt með áherslum Guðmundar og eiga það ennfremur sameiginlegt með honum að þeir finni sér ekki stað í Framsóknarflokknum eins og hann er orðinn í dag. „Það er orðin ísköld staðreynd að fólk innan Framsóknarflokksins er búið að gefast upp á því hvert flokkurinn stefnir," sagði Hallur en nokkrar væringar hafa verið innan flokksins síðustu daga, meðal annars þungavigtarmenn úr félagsstarfi flokksins sagt sig úr honum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur verið komið að máli við fleiri þingmenn Framsóknarflokksins og þeim boðið að taka þátt í stofnun hins nýja stjórnmálaafls. Þeir munu vera að hugsa sinn gang en ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði fyrst heyrt af áætlunum Guðmundar í fjölmiðlum.
Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira