Erlent

Nú er fótboltabullunum nóg boðið

Óli Tynes skrifar
Lundúnir um helgina
Lundúnir um helgina
Er búið að leysa óeirðavandann í Bretlandi? Vegna óeirðanna hefur þurft að fresta nokkrum fótboltaleikjum. Það þykir breskum fótboltabullum einum of langt gengið.

 

Nú hafa 35 þúsund þeirra sameinast á Facebook. Þeir vilja fara út á göturnar og hreinsa til, svo ekki verði frekari truflanir á ástund hinnar göfugu íþróttar. Þessi samstaða virðist ganga þvert á klúbba. Þannig segir í einni færslunni: "Ég held með Cardiff, en fjandinn hafi það ég verð með."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×