Tryggja að nemendur Kvikmyndaskólans nái að útskrifast 3. ágúst 2011 20:30 Menntamálaráðuneytið hefur lagt fram tillögur til Kvikmyndaskóla Íslands um lausn á fjárhagsmálum skólans. Tryggt verður að núverandi nemendur skólans fái að ljúka sínu námi komi til þess að skólinn verði lagður niður. Málefni Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið í brennidepli undanfarna daga en skólinn á í verulegum fjárhagsvandræðum og þarf á auknum fjárframlögum að halda, annars verði skólinn lagður niður nú í sumar. Forsvarsmenn skólans funduðu í dag með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins en starfandi menntamálaráðherra Svandís Svavarsdóttir er erlendis. „Það má segja að nú sé ákveðin tillaga að lausn sem að liggur á borðinu sem að skólinn er nú að bera saman bækur sínar hvort að gangi upp getur þú sagt hvað felst í þeirri tillögu? nei ég held að það sé ekki rétta ð segja neitt um það að svo stöddu en það fóru allir aðilar mjög vongóðir frá borði" segir Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra Hann segir alla aðila vongóða um að komast að niðurstöðu en margir nemendur eru uggandi yfir óvissunni. „Það er bara númer eitt tvö og þrjú að nemendurnir nái að klára námið, þannig að þeir sem eru búnir að taka önn eða tvær annir nái að útskrifast." Það er hins vegar neyðarúrræði komi til þess að skólinn geti ekki starfað áfram í núverandi mynd og er ekki til umræðu um þessar mundir að sögn ráðuneytisins. Áætlað er að kennsla í skólanum hefjist samkvæmt stundaskrá 22. ágúst næstkomandi og vonast er til að lausn verði komin á málinu fyrir þann tíma. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Menntamálaráðuneytið hefur lagt fram tillögur til Kvikmyndaskóla Íslands um lausn á fjárhagsmálum skólans. Tryggt verður að núverandi nemendur skólans fái að ljúka sínu námi komi til þess að skólinn verði lagður niður. Málefni Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið í brennidepli undanfarna daga en skólinn á í verulegum fjárhagsvandræðum og þarf á auknum fjárframlögum að halda, annars verði skólinn lagður niður nú í sumar. Forsvarsmenn skólans funduðu í dag með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins en starfandi menntamálaráðherra Svandís Svavarsdóttir er erlendis. „Það má segja að nú sé ákveðin tillaga að lausn sem að liggur á borðinu sem að skólinn er nú að bera saman bækur sínar hvort að gangi upp getur þú sagt hvað felst í þeirri tillögu? nei ég held að það sé ekki rétta ð segja neitt um það að svo stöddu en það fóru allir aðilar mjög vongóðir frá borði" segir Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra Hann segir alla aðila vongóða um að komast að niðurstöðu en margir nemendur eru uggandi yfir óvissunni. „Það er bara númer eitt tvö og þrjú að nemendurnir nái að klára námið, þannig að þeir sem eru búnir að taka önn eða tvær annir nái að útskrifast." Það er hins vegar neyðarúrræði komi til þess að skólinn geti ekki starfað áfram í núverandi mynd og er ekki til umræðu um þessar mundir að sögn ráðuneytisins. Áætlað er að kennsla í skólanum hefjist samkvæmt stundaskrá 22. ágúst næstkomandi og vonast er til að lausn verði komin á málinu fyrir þann tíma.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira