Innlent

Víðines ekki álitlegur kostur - Enn óvíst hvar nýtt fangelsi rís

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir bráðvanta gæsluvarðhalds- og öryggisfangelsi á Íslandi. Hann segir Víðines ekki vera álitlegan kost, enda eigi ekki að reisa bráðabirgðafangelsi.

Ögmundur segir það mikilvægt að nýtt fangelsi verði byggt til að leysa af hólmi bráðabirgðafangelsi eins og í Kópavogi og á Skólavörðustíg, en hann vísar því á bug að ákvörðun hafi verið tekin um að reisa fangelsi í Víðinesi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um hvar nýtt fangelsi eigi að rísa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×