Innlent

Sækja slasaða konu

Mynd úr safni
Björgunarsveitamenn af Héraði eru nú á leið á Eyjabakkajökul í norðaustanverðum Vatnajökli að sækja konu sem slösuð er á ökkla.

Konan var á ferð með gönguhópi sem var á leið í skálann við Geldingafell.

Gert er ráð fyrir að björgunarsveitin verði komin á staðinn um klukkan 17:00 og mun hún flytja konuna til byggða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×