Vilji til að stofna nýtt stjórnmálaafl stjórnlagaráðsfulltrúa 4. ágúst 2011 18:39 Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri og stjórnlagaráðsfulltrúi útilokar ekki að vilji sé meðal stjórnlagaráðsfulltrúa að stofna nýtt stjórnmálaafl. Breyta þurfi vinnubrögðum í íslenskum stjórnmálum og sú umræðupólitík og sátt sem einkenndi stjórnlagaráðið sé góður grunnur til að byggja á. Nú er vika síðan stjórnlagaráð samþykkti drög að nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland. Þó skiptar skoðanir séu á drögunum að stjórnarskránni hafa vinnubrögð stjórnlaráðs vakið athygli, þó hart hafi verið deild um ýmis mál var farin leið sáttar og drögin samþykkt samhljóða. „Og það eru vinnubrögð sem ég held að sé kallað eftir." segir Þórhildur. „Meðal annars ástæðan fyrir því vantrausti sem almenningur hefur á stjórnmálamönnum, að horfa upp á þennan sífellda skotgrafahernarð, þar sem allir hafa rétt fyrir sér. Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á að þeim er ekki treyst." Þórhildur segir það ekki koma sér á óvart að valdastéttin taki breytingum á stjórnarskránni með fyrirvara. „Við höfum óskað eftir að þetta fari í þjóðaratkvæði til að þjóðin fái að segja sitt. Það verður ekki að lögum við það. Ég vona að fræðingar séu ekki orðnir svo miklir fræðingar að þeir tilheyri ekki þjóðinni." Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að einstaka fulltrúar í stjórnlagaráði hafi viðrað þá hugmynd að stofna stjórnmálaflokk, byggðan á því vinnulagi sem reyndist svo vel við gerð draganna að nýju stjórnarskránni. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri og stjórnlagaráðsfulltrúi útilokar ekki að vilji sé meðal stjórnlagaráðsfulltrúa að stofna nýtt stjórnmálaafl. Breyta þurfi vinnubrögðum í íslenskum stjórnmálum og sú umræðupólitík og sátt sem einkenndi stjórnlagaráðið sé góður grunnur til að byggja á. Nú er vika síðan stjórnlagaráð samþykkti drög að nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland. Þó skiptar skoðanir séu á drögunum að stjórnarskránni hafa vinnubrögð stjórnlaráðs vakið athygli, þó hart hafi verið deild um ýmis mál var farin leið sáttar og drögin samþykkt samhljóða. „Og það eru vinnubrögð sem ég held að sé kallað eftir." segir Þórhildur. „Meðal annars ástæðan fyrir því vantrausti sem almenningur hefur á stjórnmálamönnum, að horfa upp á þennan sífellda skotgrafahernarð, þar sem allir hafa rétt fyrir sér. Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á að þeim er ekki treyst." Þórhildur segir það ekki koma sér á óvart að valdastéttin taki breytingum á stjórnarskránni með fyrirvara. „Við höfum óskað eftir að þetta fari í þjóðaratkvæði til að þjóðin fái að segja sitt. Það verður ekki að lögum við það. Ég vona að fræðingar séu ekki orðnir svo miklir fræðingar að þeir tilheyri ekki þjóðinni." Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að einstaka fulltrúar í stjórnlagaráði hafi viðrað þá hugmynd að stofna stjórnmálaflokk, byggðan á því vinnulagi sem reyndist svo vel við gerð draganna að nýju stjórnarskránni.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira