Rúmlega 1.200 nöfn á undirskriftalista Kvikmyndaskólans 4. ágúst 2011 21:30 Kvikmyndaskóli Íslands hefur nú hrint af stað undirskriftasöfnun með það fyrir augum að þrýsta á stjórnvöld að gera slíkan samning við skólann að honum verði kleift að starfa áfram. Nú þegar hafa rúmlega þúsund manns ritað nafn sitt á listann. „Ég væri ekki fullkomlega heiðarlegur ef ég viðurkenndi ekki að á stundum hefur mér þótt skorta skilning á því starfi sem við höfum verið að vinna hér á undanförnum misserum." segir Hilmar Oddsson, skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands, í myndbandi sem er hluti af undirskriftarsöfnuninni.Málefni Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið í brennidepli undanfarna daga en skólinn á í verulegum fjárhagsvandræðum og þarf á auknum fjárframlögum að halda, að öðrum kosti verður skólinn lagður niður nú í sumar. Skilaboðin sem Kvikmyndaskólinn vill koma á framfæri með undirskriftunum eru eftirfarandi:Við skorum á stjórnvöld að gera viðunandi samning við Kvikmyndaskóla Íslands og tryggja þannig rekstrarhæfi skólans; samning sem gerir skólanum fært að halda áfram að þróa einstakt starf á sviði kvikmyndagerðar á Íslandi. Um tíma var ekki víst hvort nemendur skólans myndu snúa aftur til náms í haust, en aðstoðamaður menntamálaráðherra sagði í viðtali við fréttastofu í gær að lögð verði áhersla á að allir þeir nemendur sem hafið hafa nám við skólann geti lokið því. Ávarp Hilmars og undirskriftasöfnunina má nálgast hér. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Kvikmyndaskóli Íslands hefur nú hrint af stað undirskriftasöfnun með það fyrir augum að þrýsta á stjórnvöld að gera slíkan samning við skólann að honum verði kleift að starfa áfram. Nú þegar hafa rúmlega þúsund manns ritað nafn sitt á listann. „Ég væri ekki fullkomlega heiðarlegur ef ég viðurkenndi ekki að á stundum hefur mér þótt skorta skilning á því starfi sem við höfum verið að vinna hér á undanförnum misserum." segir Hilmar Oddsson, skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands, í myndbandi sem er hluti af undirskriftarsöfnuninni.Málefni Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið í brennidepli undanfarna daga en skólinn á í verulegum fjárhagsvandræðum og þarf á auknum fjárframlögum að halda, að öðrum kosti verður skólinn lagður niður nú í sumar. Skilaboðin sem Kvikmyndaskólinn vill koma á framfæri með undirskriftunum eru eftirfarandi:Við skorum á stjórnvöld að gera viðunandi samning við Kvikmyndaskóla Íslands og tryggja þannig rekstrarhæfi skólans; samning sem gerir skólanum fært að halda áfram að þróa einstakt starf á sviði kvikmyndagerðar á Íslandi. Um tíma var ekki víst hvort nemendur skólans myndu snúa aftur til náms í haust, en aðstoðamaður menntamálaráðherra sagði í viðtali við fréttastofu í gær að lögð verði áhersla á að allir þeir nemendur sem hafið hafa nám við skólann geti lokið því. Ávarp Hilmars og undirskriftasöfnunina má nálgast hér.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira