Ætla að uppræta svarta atvinnustarfsemi 5. ágúst 2011 12:01 Mynd úr safni Farið hefur verið í rúmlega tólf hundruð fyrirtæki og vinnustaði um allt land í átaki ríkisskattstjóra, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ gegn svartri atvinnustarfssemi frá því í byrjun sumars og eru nú hundruð mála til skoðunar sem lúta að virðisauka-skattsskilum og tekjuskatti einstaklinga. Átakið sem nefnist, Leggur þú þitt af mörkum?, hófst um miðjan júní og stendur til loka þessa mánaðar. Meginmarkmið átaksins er að stuðla að bættum atvinnuháttum og uppræta svarta atvinnustarfsemi. Atvinnugreinar sem hafa sérstaklega verið í skoðun eru í ferðaþjónustu, veitingahúsarekstri og byggingariðnaði. Aðalsteinn Hákonarsson forstöðumaður eftirlitssviðs hjá ríkisskattsstjóra segir að farið hafi verið um landið til að kanna grundvallarrekstur fyrirtækja. Fyrirtæki hafa verið heimsótt og starfsmenn beðnir um að framvísa vinnustaðaskilríkjum. Aðalsteinn segir málin sem upp koma misalvarleg en hjá þriðjungi fyrirtækja sem hafa verið heimsótt megi eitthvað betur fara. Nú eru nokkur hundruð mál til skoðunar hjá ríkisskattsstjóra sem lúta að skilum á virðisaukaskatti og tekjuskatti einstaklinga, nokkur þeirra kunna að enda í sakameðferð hjá skattrannsóknarstjóra. Enn er ekki ljóst hversu margir vinna svart á atvinnumarkaði því mikinn tíma tekur að kanna staðgreiðsluskrár og annað. Embætti ríkisskattstjóra hefur flett upp þúsundum starfsmanna í þessu átaki og er nú unnið úr gagnaöflun eftir sumarið. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Farið hefur verið í rúmlega tólf hundruð fyrirtæki og vinnustaði um allt land í átaki ríkisskattstjóra, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ gegn svartri atvinnustarfssemi frá því í byrjun sumars og eru nú hundruð mála til skoðunar sem lúta að virðisauka-skattsskilum og tekjuskatti einstaklinga. Átakið sem nefnist, Leggur þú þitt af mörkum?, hófst um miðjan júní og stendur til loka þessa mánaðar. Meginmarkmið átaksins er að stuðla að bættum atvinnuháttum og uppræta svarta atvinnustarfsemi. Atvinnugreinar sem hafa sérstaklega verið í skoðun eru í ferðaþjónustu, veitingahúsarekstri og byggingariðnaði. Aðalsteinn Hákonarsson forstöðumaður eftirlitssviðs hjá ríkisskattsstjóra segir að farið hafi verið um landið til að kanna grundvallarrekstur fyrirtækja. Fyrirtæki hafa verið heimsótt og starfsmenn beðnir um að framvísa vinnustaðaskilríkjum. Aðalsteinn segir málin sem upp koma misalvarleg en hjá þriðjungi fyrirtækja sem hafa verið heimsótt megi eitthvað betur fara. Nú eru nokkur hundruð mál til skoðunar hjá ríkisskattsstjóra sem lúta að skilum á virðisaukaskatti og tekjuskatti einstaklinga, nokkur þeirra kunna að enda í sakameðferð hjá skattrannsóknarstjóra. Enn er ekki ljóst hversu margir vinna svart á atvinnumarkaði því mikinn tíma tekur að kanna staðgreiðsluskrár og annað. Embætti ríkisskattstjóra hefur flett upp þúsundum starfsmanna í þessu átaki og er nú unnið úr gagnaöflun eftir sumarið.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira