Staðan verst þar sem mannfjöldi er mestur Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. ágúst 2011 21:06 Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, stýrir vinnu hópsins sem skoðar fjármál Kirkjunnar. Mynd/ Sig. Jökull. „Það er auðvitað rík krafa á þjónustu kirkjunnar. Þess vegna þarf að fara yfir það hvað er hægt að ganga langt í niðurskurði,“ segir Ingibjörg Pálmadóttir, sem stýrir hópi á vegum innanríkisráðuneytis sem skoðar fjármál Kirkjunnar. Hópurinn á að skoða hvaða áhrif niðurskurður á framlögum til Kirkjunnar hefur haft og hve langt er hægt að ganga í þeim efnum. Ingibjörg segir að hópurinn hafi hist einu sinni og sé rétt að hefja störf. „Við erum svona að skoða ársreikninga sókna og síðan ætlum við að kynna okkur hvernig staðan er. Hún er örugglega mjög mismunandi - sumsstaðar bara nokkuð góð og annarsstaðar erfiðari eins og gengur,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segist telja að staðan sé verst í sóknum þar sem mannfjöldinn er mestur. „Þar er þörfin mest fyrir sálgæslu og þjónustu kirkjunnar,“ segir Ingibjörg. Hún segir að nú þegar hafi verið hagrætt verulega í rekstri Kirkjunnar, bæði með fækkun stöðugilda og lækkun launa. Tengdar fréttir Skoða niðurskurð á framlögum til kirkjunnar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað nefnd til að meta hvaða áhrif niðurskurður fjárveitinga hafi haft á starfsemi þjóðkirkjunnar og hverjar yrðu afleiðingarnar ef haldið yrði áfram á þeirri braut. Nefndin kom saman til síns fyrsta fundar á miðvikudaginn og mun skila áliti til ráðherra fyrir 1. maí á næsta ári. 5. ágúst 2011 18:08 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
„Það er auðvitað rík krafa á þjónustu kirkjunnar. Þess vegna þarf að fara yfir það hvað er hægt að ganga langt í niðurskurði,“ segir Ingibjörg Pálmadóttir, sem stýrir hópi á vegum innanríkisráðuneytis sem skoðar fjármál Kirkjunnar. Hópurinn á að skoða hvaða áhrif niðurskurður á framlögum til Kirkjunnar hefur haft og hve langt er hægt að ganga í þeim efnum. Ingibjörg segir að hópurinn hafi hist einu sinni og sé rétt að hefja störf. „Við erum svona að skoða ársreikninga sókna og síðan ætlum við að kynna okkur hvernig staðan er. Hún er örugglega mjög mismunandi - sumsstaðar bara nokkuð góð og annarsstaðar erfiðari eins og gengur,“ segir Ingibjörg. Ingibjörg segist telja að staðan sé verst í sóknum þar sem mannfjöldinn er mestur. „Þar er þörfin mest fyrir sálgæslu og þjónustu kirkjunnar,“ segir Ingibjörg. Hún segir að nú þegar hafi verið hagrætt verulega í rekstri Kirkjunnar, bæði með fækkun stöðugilda og lækkun launa.
Tengdar fréttir Skoða niðurskurð á framlögum til kirkjunnar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað nefnd til að meta hvaða áhrif niðurskurður fjárveitinga hafi haft á starfsemi þjóðkirkjunnar og hverjar yrðu afleiðingarnar ef haldið yrði áfram á þeirri braut. Nefndin kom saman til síns fyrsta fundar á miðvikudaginn og mun skila áliti til ráðherra fyrir 1. maí á næsta ári. 5. ágúst 2011 18:08 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Skoða niðurskurð á framlögum til kirkjunnar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað nefnd til að meta hvaða áhrif niðurskurður fjárveitinga hafi haft á starfsemi þjóðkirkjunnar og hverjar yrðu afleiðingarnar ef haldið yrði áfram á þeirri braut. Nefndin kom saman til síns fyrsta fundar á miðvikudaginn og mun skila áliti til ráðherra fyrir 1. maí á næsta ári. 5. ágúst 2011 18:08