Innlent

Tuggið í takt á Hrafnistu í Kópavogi

Sólin lék við heimilisfólkið
Sólin lék við heimilisfólkið Myndir/ KOM
Heimilisfólkið á Hrafnistu í Kópavogi efndi til grillveislu í hádeginu í dag. Þar var boðið upp á grillkjöt og ís í góða veðrinu, og liprir harmonikuleikarar sáu til þess að allir gátu tuggið í takt í veislunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×