Hollenskar fyrirsætur myndaðar í íslenskri náttúru 31. júlí 2011 19:38 „Birtan hérna er töfrum líkust, landslagið er fallegt,“ segir Fred van Leer. Hollendingarnir hafa verið hér á landi við tökur á þættinum undanfarna daga, meðal annars í Silfru á Þingvöllum. Íslensk náttúrufegurð verður áberandi þegar þættirnir Holland´s Next Top Model verða sýndir. Um ein milljón manna horfa á þáttinn. Holland Holland´s Next Top Model eru raunveruleika sjónvarpsþættir í anda bandarísku þáttanna America´s Next Top Model sem á sér marga aðdáendur hér á landi. Keppendur og starfsmenn sjónvarpsþáttarins eru nú staddir hér á landi við myndatökur og upptökur um allt land, meðal annars í Silfru á Þingvöllum. „Við vorum að kafa í ísköldu vatni með stelpunum. Þær reyndu að stilla sér upp í kafi. Það var mjög skemmtilegt,“ segir Fred van Leer, þjálfari stúlknanna. Af hverju Ísland? „Birtan hérna er töfrum líkust, landslagið er fallegt. Það er auðvitað ekki eins hlýtt og í öðrum löndum sem við höfum farið til en þetta er óvenjulegt. Stúlkurnar héldu að þær ættu að fara til heits lands og ganga í baðfötum. Rangt. Þær áttu að fara til Íslands. En þær hafa notið þess að vera hérna.“ Samtals kom um 30 manna hópur með stúlkunum og verður efnið sem tekið er hér á landi í tveimur þáttum af ellefu í seríunni en búist er við að um milljón áhorfendur muni fylgjast með þáttunum. Í dag voru stúlkurnar með tískusýningu í Hörpunni þar sem þær sýndu föt eftir íslenska hönnuðinn Steinunni. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Íslensk náttúrufegurð verður áberandi þegar þættirnir Holland´s Next Top Model verða sýndir. Um ein milljón manna horfa á þáttinn. Holland Holland´s Next Top Model eru raunveruleika sjónvarpsþættir í anda bandarísku þáttanna America´s Next Top Model sem á sér marga aðdáendur hér á landi. Keppendur og starfsmenn sjónvarpsþáttarins eru nú staddir hér á landi við myndatökur og upptökur um allt land, meðal annars í Silfru á Þingvöllum. „Við vorum að kafa í ísköldu vatni með stelpunum. Þær reyndu að stilla sér upp í kafi. Það var mjög skemmtilegt,“ segir Fred van Leer, þjálfari stúlknanna. Af hverju Ísland? „Birtan hérna er töfrum líkust, landslagið er fallegt. Það er auðvitað ekki eins hlýtt og í öðrum löndum sem við höfum farið til en þetta er óvenjulegt. Stúlkurnar héldu að þær ættu að fara til heits lands og ganga í baðfötum. Rangt. Þær áttu að fara til Íslands. En þær hafa notið þess að vera hérna.“ Samtals kom um 30 manna hópur með stúlkunum og verður efnið sem tekið er hér á landi í tveimur þáttum af ellefu í seríunni en búist er við að um milljón áhorfendur muni fylgjast með þáttunum. Í dag voru stúlkurnar með tískusýningu í Hörpunni þar sem þær sýndu föt eftir íslenska hönnuðinn Steinunni.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira