Erlent

Eftirlýstur stríðsglæpamaður handtekinn

Goran Hadzic.
Goran Hadzic. Mynd/AP
Serbnesk yfirvöld hafa handtekið Goran Hadzic síðasta serbneska herforingjann sem var eftirlýstur af Stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag. Hadzic stýrði serbneskum hersveitum í stríðinu í Króatíu. Þar er hann sakaður um að hafa myrt hundruð Króata og aðra sem ekki voru af serbneskum uppruna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×