Eigandi geitabús í fjárhagskröggum - lítil viðbrögð frá hinu opinbera 25. júlí 2011 20:15 Eigandi stærsta geitabús landsins að Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði berst nú í bökkum fjárhagslega og segir framhaldið velta á þolinmæði bankans. Hún segir viðbrögð frá hinu opinbera vera lítil sem engin. Jóhanna hefur ræktað geitur í rúm tuttugu ár og náð góðum árangri. Í vetur voru þær um 150 talsins en ört fjölgaði í þeirra hópi í vor og eru nú um þrjú hundruð. Geitabú Jóhönnu er það stærsta á landinu. Hún hefur gert tilraunir með framleiðslu á geitaosti og mjólk, sápum, húfum og innleggjum í skó svo eitthvað sé nefnt. Jóhanna hefur þó ekki leyfi til að fara í fulla framleiðslu á geitamjólk og afurðum þar sem byggja þarf upp aðstoðu sem kostar tugi milljóna samkvæmt reglum. Slíkt fjármagn á hún ekki til. Hún fær um 6500 krónur í stofnverndarframlag á hverja geit til að viðhalda íslenska geitastofninum. Það gera um hundrað og þrjátíu þúsund á ári en slíkt framlag fær hún eingöngu fyrir tuttugu geitur en ekkert umfram þann fjölda. Þetta er eini opinberi styrkurinn sem hún fær. Til samanburðar fá sauðfjárbændur í framleiðslu, beingreiðslur og gæðastýringarálag úr ríkissjóði og ullin fæst niðurgreidd. Auk þess fá þeir greiðslur frá sláturhúsum. Jóhanna segir geitfjárgreinina standa illa á Íslandi. Íslenski geitastofninn sé rýr og mesta hættan sé að stofninn verði of einsleitur. Hún segir reksturinn þungan og erfitt sé að ná endum saman. Það velti hins vegar allt á bankanum og skýrist betur í sumar. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira
Eigandi stærsta geitabús landsins að Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði berst nú í bökkum fjárhagslega og segir framhaldið velta á þolinmæði bankans. Hún segir viðbrögð frá hinu opinbera vera lítil sem engin. Jóhanna hefur ræktað geitur í rúm tuttugu ár og náð góðum árangri. Í vetur voru þær um 150 talsins en ört fjölgaði í þeirra hópi í vor og eru nú um þrjú hundruð. Geitabú Jóhönnu er það stærsta á landinu. Hún hefur gert tilraunir með framleiðslu á geitaosti og mjólk, sápum, húfum og innleggjum í skó svo eitthvað sé nefnt. Jóhanna hefur þó ekki leyfi til að fara í fulla framleiðslu á geitamjólk og afurðum þar sem byggja þarf upp aðstoðu sem kostar tugi milljóna samkvæmt reglum. Slíkt fjármagn á hún ekki til. Hún fær um 6500 krónur í stofnverndarframlag á hverja geit til að viðhalda íslenska geitastofninum. Það gera um hundrað og þrjátíu þúsund á ári en slíkt framlag fær hún eingöngu fyrir tuttugu geitur en ekkert umfram þann fjölda. Þetta er eini opinberi styrkurinn sem hún fær. Til samanburðar fá sauðfjárbændur í framleiðslu, beingreiðslur og gæðastýringarálag úr ríkissjóði og ullin fæst niðurgreidd. Auk þess fá þeir greiðslur frá sláturhúsum. Jóhanna segir geitfjárgreinina standa illa á Íslandi. Íslenski geitastofninn sé rýr og mesta hættan sé að stofninn verði of einsleitur. Hún segir reksturinn þungan og erfitt sé að ná endum saman. Það velti hins vegar allt á bankanum og skýrist betur í sumar.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira