Brúarsmíði gengur vel - "Þetta er ekkert mál“ Boði Logason skrifar 14. júlí 2011 11:21 Þegar brúin verður tilbúin þurfa trukkar ekki lengur að flytja fólk yfir fljótið Mynd/Pjetur „Þetta gengur bara mjög vel," segir Sveinn Þórðarson, brúarsmiður hjá Vegagerðinni, en hann vinur nú ásamt tuttugu og þremur öðrum að smíða bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl. Hlaupið úr Mýrdalsjökli á laugardaginn sópaði burt brúnni sem lá yfir jökulánna og er nú unnið að því að koma samgöngum í eðlilegt horf á svæðinu. Trukkar hafa hingað til flutt fólk yfir ánna en það hefur gengið þokkalega þó einhverjir hafi þurft að bíða á bökkum árinnar. Reiknað er með að lokið verði við brúna í kvöld. „Við verðum búnir að setja stálbitana og gólfið upp í kvöld - en þá á eftir að sjóða undir grindinni. Ég veit ekki alveg hvað það það tekur langan tíma en það gæti tekið eitthvað fram á nóttina," segir Sveinn. Þó að brúin verði tilbúin í kvöld er þó töluverð vinna eftir áður en hægt verður að opna hana fyrir umferð. „Það verður samt á næstu dögum reikna ég með," segir Sveinn. Aðspurður hvort að menn séu ekki þreyttir eftir mikla vinnutörn síðustu daga, segir Sveinn svo ekki vera. „Nei nei, þetta er ekkert mál. Við tókum allir hvíld í nótt og svo mættu menn bara ferskir hérna í morgun." Þegar brúin verður tilbúin í kvöld eða nótt verður hægt að hleypa vatni undir hana. Það getur tekið einhverja daga því hemja þarf fljótið og stefna því undir brúna með bygginu grjótvarinna varnargarða. Sveinn segist búast við að byrjað verði að byggja varnargarðana í fyrramálið en fljótið og vatnsmagnið ráða hvenær þeir verða tilbúnir. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
„Þetta gengur bara mjög vel," segir Sveinn Þórðarson, brúarsmiður hjá Vegagerðinni, en hann vinur nú ásamt tuttugu og þremur öðrum að smíða bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl. Hlaupið úr Mýrdalsjökli á laugardaginn sópaði burt brúnni sem lá yfir jökulánna og er nú unnið að því að koma samgöngum í eðlilegt horf á svæðinu. Trukkar hafa hingað til flutt fólk yfir ánna en það hefur gengið þokkalega þó einhverjir hafi þurft að bíða á bökkum árinnar. Reiknað er með að lokið verði við brúna í kvöld. „Við verðum búnir að setja stálbitana og gólfið upp í kvöld - en þá á eftir að sjóða undir grindinni. Ég veit ekki alveg hvað það það tekur langan tíma en það gæti tekið eitthvað fram á nóttina," segir Sveinn. Þó að brúin verði tilbúin í kvöld er þó töluverð vinna eftir áður en hægt verður að opna hana fyrir umferð. „Það verður samt á næstu dögum reikna ég með," segir Sveinn. Aðspurður hvort að menn séu ekki þreyttir eftir mikla vinnutörn síðustu daga, segir Sveinn svo ekki vera. „Nei nei, þetta er ekkert mál. Við tókum allir hvíld í nótt og svo mættu menn bara ferskir hérna í morgun." Þegar brúin verður tilbúin í kvöld eða nótt verður hægt að hleypa vatni undir hana. Það getur tekið einhverja daga því hemja þarf fljótið og stefna því undir brúna með bygginu grjótvarinna varnargarða. Sveinn segist búast við að byrjað verði að byggja varnargarðana í fyrramálið en fljótið og vatnsmagnið ráða hvenær þeir verða tilbúnir.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira