Erlent

Þúsundir yfirgefa heimili sín

Dóminíska lýðveldið
Dóminíska lýðveldið
3.200 manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín og 13 þorp hafa einangrast í miklum rigningum sem geisað hafa í Dóminíska lýðveldinu undanfarna daga.

Eitthvað dró úr magni regnvatns í dag eftir því sem sagt er á vef the Washington Post, en þó er búist við áframhaldandi flóðum þar sem ekki er talið að rigningunni muni slota fyrr en á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×