Reynir Þór: Skora á alla Framara 16. apríl 2011 19:00 "Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. Mynd/Anton "Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. "Í stöðunni 14-8 tökum við leikhlé, strákarnir voru full spenntir og það þurfti að losa þá undan ólunum. Ég reyndi að fá þá til að róa sig og njóta augnabliksins, eftir það þá spiluðum við vel." Framarar náðu fyrst forskoti á 52 mínútu leiksins eftir að FHingar misstu 2 menn útaf með stuttu millibili. "Við náum að nýta okkur þann kafla mjög vel, vörnin okkar byrjar að smella og þeir klikka í sókninni, Maggi kemur sterkur inn og við fáum á okkur 5 mörk síðustu 20 mínúturnar." "Núna er öll pressan á FH, þeir eru að fara að spila á sínum heimavelli og þeir mega ekki tapa. Við ætlum að nýta okkur það, við ætlum að vinna leikinn á mánudaginn og komast í úrslitin, ég skora því á alla Framara að koma og styðja okkur," sagði Reynir. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15 Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
"Það tók okkur töluverðan tíma að komast í gang í fyrri hálfleik, við þurftum að fá sjálfstraust aftur eftir þrjá tapleiki í röð," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram. "Í stöðunni 14-8 tökum við leikhlé, strákarnir voru full spenntir og það þurfti að losa þá undan ólunum. Ég reyndi að fá þá til að róa sig og njóta augnabliksins, eftir það þá spiluðum við vel." Framarar náðu fyrst forskoti á 52 mínútu leiksins eftir að FHingar misstu 2 menn útaf með stuttu millibili. "Við náum að nýta okkur þann kafla mjög vel, vörnin okkar byrjar að smella og þeir klikka í sókninni, Maggi kemur sterkur inn og við fáum á okkur 5 mörk síðustu 20 mínúturnar." "Núna er öll pressan á FH, þeir eru að fara að spila á sínum heimavelli og þeir mega ekki tapa. Við ætlum að nýta okkur það, við ætlum að vinna leikinn á mánudaginn og komast í úrslitin, ég skora því á alla Framara að koma og styðja okkur," sagði Reynir.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15 Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. 16. apríl 2011 18:15
Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18