Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika Kristinn Páll Teitsson í Kaplakrika skrifar 18. apríl 2011 21:43 Daníel Andrésson átti magnaðan leik í marki Akureyrar og fagnaði vel í leikslok. Mynd/Anton FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. FH-ingar unnu fyrsta leikinn örugglega í Kaplakrika 29 - 22 en Framarar svöruðu með 27-26 sigri í Safamýrinni sl. laugardag og var því mikið undir. Framarar byrjuðu leikinn betur. Magnús Erlendsson, markmaður Fram, var í miklu stuði og náðu þeir fljótlega 5-2 forskoti. Þá kom góður leikkafli hjá Hafnarfjarðamönnum og náðu þeir tveggja marka forskoti sem þeir héldu út hálfleikinn. Minnstu mátti muna að allt myndi sjóða upp úr á rétt fyrir hálfleik þegar Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, virtist slá til Ara Magnússonar, leikmanns FH. Dómarapar leiksins leysti þó vel úr því og sendi Magnús í tveggja mínútna kælingu og voru því Framarar tveimur mönnum færri eftir að Andri Berg Haraldsson hafði fengið brottvísun rétt áður. FH-ingar nýttu sér þann mun afar vel og bættu sífellt í. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður hafði FH skorað 10 gegn 3 mörkum Fram og var komið með hentugt 9 marka forskot. Framarar náðu aldrei að ógna því og lauk leiknum því með öruggum sigri FH-inga Það er því ljóst að FH leikur til úrslita gegn Akureyri og er fyrsti leikurinn á laugardaginn næsta á Akureyri.FH – Fram 32 - 21 (14 - 12) Mörk FH (skot):Baldvin Þorsteinsson 7(10), Ólafur Andrés Guðmundsson 7(12) Ásbjörn Friðriksson 6/4 (10/4), Örn Ingi Bjarkason 3(8), Ari Magnús Þorgeirsson 3(5), Ólafur Gústafsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (3) Varin skot: Pálmar Pétursson 1 (6, 16%), Daníel Freyr Andrésson 14 (29, 48%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Baldvin Þorsteinsson) Fiskuð víti: 3 ( Sigurgeir Árni Ægisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson) Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot):Jóhann Gunnar Einarsson 5(9), Andri Berg Haraldsson 5(9), Haraldur Þorvarðarson 4(6), Einar Rafn Eiðsson 3/2(4/2), Magnús Stefánsson 1(4), Stefán Baldvin Stefánsson 1(3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 (2), Matthías Daðason 1 (1) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 17 (39, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 2 (Jóhann Gunnar Einarsson, Haraldur Þorvarðarsson) Utan vallar: 14 mínútur Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. FH-ingar unnu fyrsta leikinn örugglega í Kaplakrika 29 - 22 en Framarar svöruðu með 27-26 sigri í Safamýrinni sl. laugardag og var því mikið undir. Framarar byrjuðu leikinn betur. Magnús Erlendsson, markmaður Fram, var í miklu stuði og náðu þeir fljótlega 5-2 forskoti. Þá kom góður leikkafli hjá Hafnarfjarðamönnum og náðu þeir tveggja marka forskoti sem þeir héldu út hálfleikinn. Minnstu mátti muna að allt myndi sjóða upp úr á rétt fyrir hálfleik þegar Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, virtist slá til Ara Magnússonar, leikmanns FH. Dómarapar leiksins leysti þó vel úr því og sendi Magnús í tveggja mínútna kælingu og voru því Framarar tveimur mönnum færri eftir að Andri Berg Haraldsson hafði fengið brottvísun rétt áður. FH-ingar nýttu sér þann mun afar vel og bættu sífellt í. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður hafði FH skorað 10 gegn 3 mörkum Fram og var komið með hentugt 9 marka forskot. Framarar náðu aldrei að ógna því og lauk leiknum því með öruggum sigri FH-inga Það er því ljóst að FH leikur til úrslita gegn Akureyri og er fyrsti leikurinn á laugardaginn næsta á Akureyri.FH – Fram 32 - 21 (14 - 12) Mörk FH (skot):Baldvin Þorsteinsson 7(10), Ólafur Andrés Guðmundsson 7(12) Ásbjörn Friðriksson 6/4 (10/4), Örn Ingi Bjarkason 3(8), Ari Magnús Þorgeirsson 3(5), Ólafur Gústafsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (3) Varin skot: Pálmar Pétursson 1 (6, 16%), Daníel Freyr Andrésson 14 (29, 48%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Baldvin Þorsteinsson) Fiskuð víti: 3 ( Sigurgeir Árni Ægisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson) Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram (skot):Jóhann Gunnar Einarsson 5(9), Andri Berg Haraldsson 5(9), Haraldur Þorvarðarson 4(6), Einar Rafn Eiðsson 3/2(4/2), Magnús Stefánsson 1(4), Stefán Baldvin Stefánsson 1(3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 (2), Matthías Daðason 1 (1) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 17 (39, 43%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 2 (Jóhann Gunnar Einarsson, Haraldur Þorvarðarsson) Utan vallar: 14 mínútur
Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni