Hópleit vegna blöðruhálskrabbameins skilar ekki árangri Karen Kjartansdóttir skrifar 2. apríl 2011 12:16 Myndin er úr safni og tengist ekki fréttinni beint. Hópleit vegna blöðruhálskirtilskrabbameini skilar ekki árangri. Þetta sýnir rannsókn sem staðið hefur yfir í tuttugu ár í Bretlandi og fjallað er um í Breska læknablaðinu. Einn af hverjum fjórum sem nýlega hefur verið greindur með krabbamein í Bretlandi er með krabbamein í í blöðruhálskirtli. Hins vegar hafa rannsóknir sýnt að skipulögð leit að þessu krabbameini getur valdið meiri skaða en ávinningi og sé ekki líkleg til að bjarga mannslífum. Ný rannsókn sem Breska læknablaðið (British Medical Journal) og Breska ríkissjónvarpið (BBC)fjalla nú um staðfestir fyrri niðurstöður rannsókna. Rannsóknin sem um ræðir hófst árið 1987 og í henni var rúmlega 9000 mönnum, sem voru á aldrinum fimmtugt og sextugt, fylgt eftir. Fóru sumir mannanna reglulega í skimun eftir blöðruhálskrabbameini en aðrir ekki. Niðurstöðu sýndu að ekki dró úr dánartíðni þeirra sem fóru í skimun reglulega. Hins vegar varð skimunin til þess að hópur manna fór í óþarfa rannsóknir, frekari greiningu og meðferð, með tilheyrandi skerðingu á lífsgæðum, en með því er til dæmis átt við þvagleka og kynlífstruflanir. Þá má nefna að fjallað svipaðar niðurstöður rannsókna í Læknablaðinu hér á landi fyrir um tveimur árum en í því sagði Eiríkur Jónsson þvagfæraskurðlæknir að ljóst væri af krufningarannsóknum að margfalt fleiri hafa meinsemdina án þess að hún komi nokkru sinni fram. Finna þyrfti leiðir til að sjá hvort meinið væri líklegt til að skaða manninn eða ekki áður en meðferð væri hafin. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Hópleit vegna blöðruhálskirtilskrabbameini skilar ekki árangri. Þetta sýnir rannsókn sem staðið hefur yfir í tuttugu ár í Bretlandi og fjallað er um í Breska læknablaðinu. Einn af hverjum fjórum sem nýlega hefur verið greindur með krabbamein í Bretlandi er með krabbamein í í blöðruhálskirtli. Hins vegar hafa rannsóknir sýnt að skipulögð leit að þessu krabbameini getur valdið meiri skaða en ávinningi og sé ekki líkleg til að bjarga mannslífum. Ný rannsókn sem Breska læknablaðið (British Medical Journal) og Breska ríkissjónvarpið (BBC)fjalla nú um staðfestir fyrri niðurstöður rannsókna. Rannsóknin sem um ræðir hófst árið 1987 og í henni var rúmlega 9000 mönnum, sem voru á aldrinum fimmtugt og sextugt, fylgt eftir. Fóru sumir mannanna reglulega í skimun eftir blöðruhálskrabbameini en aðrir ekki. Niðurstöðu sýndu að ekki dró úr dánartíðni þeirra sem fóru í skimun reglulega. Hins vegar varð skimunin til þess að hópur manna fór í óþarfa rannsóknir, frekari greiningu og meðferð, með tilheyrandi skerðingu á lífsgæðum, en með því er til dæmis átt við þvagleka og kynlífstruflanir. Þá má nefna að fjallað svipaðar niðurstöður rannsókna í Læknablaðinu hér á landi fyrir um tveimur árum en í því sagði Eiríkur Jónsson þvagfæraskurðlæknir að ljóst væri af krufningarannsóknum að margfalt fleiri hafa meinsemdina án þess að hún komi nokkru sinni fram. Finna þyrfti leiðir til að sjá hvort meinið væri líklegt til að skaða manninn eða ekki áður en meðferð væri hafin.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira