Lægstu launin verða alltaf of lág Karen Kjartansdóttir skrifar 3. apríl 2011 12:05 Vilhjálmur Egilsson. Lægstu launin verða alltaf alltof lág, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Aðilar vinnumarkaðarins koma saman í Karphúsinu í dag til að ræða launalið komandi kjarasamninga. Mikið hefur verið rætt um að nauðsynlegt sé að hækka lægstu launin í samfélaginu. á síðu sinni bendir Alþýðusamband Íslands á kaupmáttur launa er nú 10 prósentum minni en fyrir þremur árum. Hækkun bensínverðs og matarverðs hefur kynt undir verðbólgu og þannig dregið úr kaupmætti. Aðilar vinnumarkaðsins munu hittast í Karphúsinu í dag. "Við höfum áhuga á því að semja um atvinnuna, það er fara atvinnuleiðina en ekki verðbólguleiðina. Það er kaupmátturinn sem við teljum að sé aðalatriðið og atvinnan. Við náum ekki upp kaupmættinum ef við semjum bara um einhverjar tölum sem hafa engar forsendur í atvinnulífinu og þess vegna viljum við fara varlega," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað telur Vilhjálmur ástættanlega lágmarkslaun. "Það er alveg sama hvað þau verða há, þau verða alltaf of lág." Verkalýðsfélag Akraness og fleiri félög hafa að undanförnu líst yfir vanþóknun sinni á að framgöngu ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í gerð kjarasamninganna. Er sagt að undarlegt sé að launþegar fái ekkert að vita hvað standi til að semja um er lýtur að launahækkunum í komandi kjarasamningum, fyrir utan að stefnt er að því að lágmarkslaun verði orðinn 200 þúsund í lok samningstímans árið 2014. Það takmark sé í raun með ólíkindum í ljósi þess að nýtt neysluviðmið velferðarráðherra gerir ráð fyrir að einstaklingur þurfi að lágmarki um 214 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur en það þýðir að fólk þarf að fá heildarlaunum í kringum 290 þúsund krónur á mánuði til að geta framfleytt sér samkvæmt viðmiði velferðaráðherra. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Lægstu launin verða alltaf alltof lág, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Aðilar vinnumarkaðarins koma saman í Karphúsinu í dag til að ræða launalið komandi kjarasamninga. Mikið hefur verið rætt um að nauðsynlegt sé að hækka lægstu launin í samfélaginu. á síðu sinni bendir Alþýðusamband Íslands á kaupmáttur launa er nú 10 prósentum minni en fyrir þremur árum. Hækkun bensínverðs og matarverðs hefur kynt undir verðbólgu og þannig dregið úr kaupmætti. Aðilar vinnumarkaðsins munu hittast í Karphúsinu í dag. "Við höfum áhuga á því að semja um atvinnuna, það er fara atvinnuleiðina en ekki verðbólguleiðina. Það er kaupmátturinn sem við teljum að sé aðalatriðið og atvinnan. Við náum ekki upp kaupmættinum ef við semjum bara um einhverjar tölum sem hafa engar forsendur í atvinnulífinu og þess vegna viljum við fara varlega," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað telur Vilhjálmur ástættanlega lágmarkslaun. "Það er alveg sama hvað þau verða há, þau verða alltaf of lág." Verkalýðsfélag Akraness og fleiri félög hafa að undanförnu líst yfir vanþóknun sinni á að framgöngu ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í gerð kjarasamninganna. Er sagt að undarlegt sé að launþegar fái ekkert að vita hvað standi til að semja um er lýtur að launahækkunum í komandi kjarasamningum, fyrir utan að stefnt er að því að lágmarkslaun verði orðinn 200 þúsund í lok samningstímans árið 2014. Það takmark sé í raun með ólíkindum í ljósi þess að nýtt neysluviðmið velferðarráðherra gerir ráð fyrir að einstaklingur þurfi að lágmarki um 214 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur en það þýðir að fólk þarf að fá heildarlaunum í kringum 290 þúsund krónur á mánuði til að geta framfleytt sér samkvæmt viðmiði velferðaráðherra.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira