Konur sópa að sér bókmenntaverðlaunum Karen D. Kjartansdóttir skrifar 4. apríl 2011 13:21 Konur eru handhafar allra helstu bókmenntaverðlauna landsins fyrir fagurbókmenntir auk bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ragnheiður Gestsdóttir var sú sjötta í röð skrifandi kvenna til að hljóta verðlaun og fagnar því hvað konur eru sterkar á ritvellinum. Sjálf íslensku bókmenntaverðlaunin féllu síðast í skaut Gerðar Kristnýar. Þá má nefna að handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör er myndlistamaðurinn og ljóðskáldið Steinunn Helgadóttir, Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fékk finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen sem vakti þó nokkra athygli þegar hún kom hingað til lands fyrir skömmu. Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar hlaut Þórdís Gísladóttir síðast. Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, sem afhent voru fyrir skömmu fékk Kristín Loftsdóttir. Anna S. Björnsdóttir fékk heiðursverðlaunin STEININN sem Ritlistarhópur Kópavogs veitti henni með styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs. Í gær, á alþjóðlegum degi barnabókarinnar, fékk Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur Sögusteinnin, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi. Hún segir verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir sig. „Þau hafa gífurlega mikla þýðingu fyrir mig því að næst á eftir því að fá falleg viðbrögð og góð frá lesendunum sjálfum að þá er það þetta bókafólk. Fólk sem hefur yndi af bókunum...." Þá segir hún einkar gleðilegt að sjá hve hlutur kvenna er stór þegar kemur að verðlaunaafhendingum að undanförnu. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Konur eru handhafar allra helstu bókmenntaverðlauna landsins fyrir fagurbókmenntir auk bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ragnheiður Gestsdóttir var sú sjötta í röð skrifandi kvenna til að hljóta verðlaun og fagnar því hvað konur eru sterkar á ritvellinum. Sjálf íslensku bókmenntaverðlaunin féllu síðast í skaut Gerðar Kristnýar. Þá má nefna að handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör er myndlistamaðurinn og ljóðskáldið Steinunn Helgadóttir, Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fékk finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen sem vakti þó nokkra athygli þegar hún kom hingað til lands fyrir skömmu. Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar hlaut Þórdís Gísladóttir síðast. Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, sem afhent voru fyrir skömmu fékk Kristín Loftsdóttir. Anna S. Björnsdóttir fékk heiðursverðlaunin STEININN sem Ritlistarhópur Kópavogs veitti henni með styrk frá Lista- og menningarráði Kópavogs. Í gær, á alþjóðlegum degi barnabókarinnar, fékk Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur Sögusteinnin, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi. Hún segir verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir sig. „Þau hafa gífurlega mikla þýðingu fyrir mig því að næst á eftir því að fá falleg viðbrögð og góð frá lesendunum sjálfum að þá er það þetta bókafólk. Fólk sem hefur yndi af bókunum...." Þá segir hún einkar gleðilegt að sjá hve hlutur kvenna er stór þegar kemur að verðlaunaafhendingum að undanförnu.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira