Ungt fólk trúir því að neysla kannabis sé skaðlaus Hugrún Halldórsdóttir skrifar 4. apríl 2011 18:53 Kannabisneysla meðal íslenskra ungmenna hefur færst í aukana og þá sérstaklega neysla á marijúana. Talið er að aukninguna megi að mestu rekja til breyttra viðhorfa, en sú trú að marijúana sé skaðlítið, eða jafnvel skaðlaust virðist vera ríkjandi meðal ungs fólks. Þá hefur ræktun kannabisefna hér á landi tekið gífurlegan kipp á síðustu misserum og eru dæmi um að unglingar rækti sjálfir í heimahúsum. Tuttugu og tvö félagssamtök tóku sig saman um að bregðast við þessum breytingum og hleyptu af stokkunum verkefninu Bara gras? með málþingi um skaðsemi kannabisefna í dag. Þar kom fram að tæplega helmingur allra framhaldsskólapilta eldri en átján ára hefur einhverntímann prófað að reykja maríjúana og þriðjungur þeirra hefur reykt efnið þrisvar sinnum eða oftar. Íslenskar framhaldsskólastúlkur eru ólíklegri en drengir til þess að neyta efnisins sem og yngri nemendur. Þegar kannabisneysla íslenskra ungmenna á aldrinum 16 til 19 ára er borin saman við neyslu jafnaldra þeirra á Norðurlöndunum má sjá að full ástæða er til þess að hafa áhyggjur af þróun mála. Hvergi var neysla marijúana meiri en á Íslandi. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarna, segir ástæðu til að hafa áhyggjur aukningu mairjúananeyslu unglinga. „Það er náið samband milli neyslu og vandans sem við erum að fást við. Allt sem bendir til aukningu á neyslu eða fyrirboði um slíkt, munum við taka því alvarlega og munum bregðast við því," segir Árni. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Kannabisneysla meðal íslenskra ungmenna hefur færst í aukana og þá sérstaklega neysla á marijúana. Talið er að aukninguna megi að mestu rekja til breyttra viðhorfa, en sú trú að marijúana sé skaðlítið, eða jafnvel skaðlaust virðist vera ríkjandi meðal ungs fólks. Þá hefur ræktun kannabisefna hér á landi tekið gífurlegan kipp á síðustu misserum og eru dæmi um að unglingar rækti sjálfir í heimahúsum. Tuttugu og tvö félagssamtök tóku sig saman um að bregðast við þessum breytingum og hleyptu af stokkunum verkefninu Bara gras? með málþingi um skaðsemi kannabisefna í dag. Þar kom fram að tæplega helmingur allra framhaldsskólapilta eldri en átján ára hefur einhverntímann prófað að reykja maríjúana og þriðjungur þeirra hefur reykt efnið þrisvar sinnum eða oftar. Íslenskar framhaldsskólastúlkur eru ólíklegri en drengir til þess að neyta efnisins sem og yngri nemendur. Þegar kannabisneysla íslenskra ungmenna á aldrinum 16 til 19 ára er borin saman við neyslu jafnaldra þeirra á Norðurlöndunum má sjá að full ástæða er til þess að hafa áhyggjur af þróun mála. Hvergi var neysla marijúana meiri en á Íslandi. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarna, segir ástæðu til að hafa áhyggjur aukningu mairjúananeyslu unglinga. „Það er náið samband milli neyslu og vandans sem við erum að fást við. Allt sem bendir til aukningu á neyslu eða fyrirboði um slíkt, munum við taka því alvarlega og munum bregðast við því," segir Árni.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira