Bakslag komið í kjaraviðræður Heimir Már Pétursson skrifar 4. apríl 2011 19:12 Vilhjálmur Egilsson Minnstu munaði að slitnaði upp úr viðræðum Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins í dag vegna kröfu ASÍ um 200 þúsund króna lágmarkslaun. SA kom til móts við þessa kröfu síðdegis með því skilyrði að tiltekin hagvaxtaspá gangi eftir og að ríkisstjórnin komi að samningunum með þeim hætti sem aðilar vinnumarkaðarins telja að geti stuðlað að fjölgun starfa. Viðræður Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins um nýjan kjarasamning eru á mjög viðkvæmu stigi. Og það gæti hreinlega slitnað upp úr þeim á næstu mínútum. En það er krafa Alþýðusambandsins um 200 þúsund króna lágmarkslaun sem þýðir allt að 21% hækkun lægstu launa og krafan um allt að 11 til 12 prósenta almenna launa hækkun launa sem situr í Samtökum Atvinnulífsins. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að staðan sé mjög viðkvæm. „Alþýðusambandið hefur lagt mikla áherslu á það verði sérstök árhersla á lægri endann á vinnumarkaðnum. Við höfum verið að leggja áherslu á flatar hækkanir þar sem allir fengju sömu prósentur," segir Vilhjálmur. Og þarna stendur hnífurinn í kúnni. Fulltrúar SA og ASÍ hafa kastað hugmyndum á milli sín í dag til að reyna að ná lendingu og nú skömmu fyrir fréttir fóru forystumenn þessara samtaka inn á sameiginlega fund, þar sem það gæti ráðist hvort slitnar upp úr viðræðum um launaliðinn. „Um þetta höfum við verið að deila eða ræða, og reyna finna niðurstöðu. Við höfum verið að vinna að ákveðinni leið í okkar baklandi og þeir í sínu baklandi, þetta er bara mjög þungt fyrir okkur," segir Vilhjálmur. Lágmarkslaun samkvæmt núverandi kjarasamningum eru 165 þúsund krónur á mánuði. Krafan um 200 þúsund króna lágmarkslaun er því krafa um allt að 21 prósenta hækkun lægstu launa. Og það þýðir að hækkanirnar myndu verða hærri en almennu hækkanirnar. Þetta kallar á einhver viðbrögð í stórum hluta atvinnulífsins þar sem menn eru með margt fólk sem er að vinna þessi störf," segir Vilhjálmur. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Minnstu munaði að slitnaði upp úr viðræðum Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins í dag vegna kröfu ASÍ um 200 þúsund króna lágmarkslaun. SA kom til móts við þessa kröfu síðdegis með því skilyrði að tiltekin hagvaxtaspá gangi eftir og að ríkisstjórnin komi að samningunum með þeim hætti sem aðilar vinnumarkaðarins telja að geti stuðlað að fjölgun starfa. Viðræður Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins um nýjan kjarasamning eru á mjög viðkvæmu stigi. Og það gæti hreinlega slitnað upp úr þeim á næstu mínútum. En það er krafa Alþýðusambandsins um 200 þúsund króna lágmarkslaun sem þýðir allt að 21% hækkun lægstu launa og krafan um allt að 11 til 12 prósenta almenna launa hækkun launa sem situr í Samtökum Atvinnulífsins. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að staðan sé mjög viðkvæm. „Alþýðusambandið hefur lagt mikla áherslu á það verði sérstök árhersla á lægri endann á vinnumarkaðnum. Við höfum verið að leggja áherslu á flatar hækkanir þar sem allir fengju sömu prósentur," segir Vilhjálmur. Og þarna stendur hnífurinn í kúnni. Fulltrúar SA og ASÍ hafa kastað hugmyndum á milli sín í dag til að reyna að ná lendingu og nú skömmu fyrir fréttir fóru forystumenn þessara samtaka inn á sameiginlega fund, þar sem það gæti ráðist hvort slitnar upp úr viðræðum um launaliðinn. „Um þetta höfum við verið að deila eða ræða, og reyna finna niðurstöðu. Við höfum verið að vinna að ákveðinni leið í okkar baklandi og þeir í sínu baklandi, þetta er bara mjög þungt fyrir okkur," segir Vilhjálmur. Lágmarkslaun samkvæmt núverandi kjarasamningum eru 165 þúsund krónur á mánuði. Krafan um 200 þúsund króna lágmarkslaun er því krafa um allt að 21 prósenta hækkun lægstu launa. Og það þýðir að hækkanirnar myndu verða hærri en almennu hækkanirnar. Þetta kallar á einhver viðbrögð í stórum hluta atvinnulífsins þar sem menn eru með margt fólk sem er að vinna þessi störf," segir Vilhjálmur.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira