Slitnaði ekki upp úr kjaraviðræðunum - haldið áfram á morgun Boði Logason skrifar 4. apríl 2011 20:09 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, segir að kjaraviðræðurnar haldi áfram á morgun. „Nei, það gerðist ekki. Við ákváðum að halda þræðinum en þetta er allt saman mjög viðkvæmt," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að bakslag væri komið í kjaraviðræðurnar, á milil SA og ASÍ, og það gæti hreinlega slitnað upp úr viðræðunum á fundi sem haldinn var um klukkan sex í dag. Vilhjálmur segir að það hafi ekki gerst, menn hafi ákveðið að halda þræðinum og hittast á morgun. Hann segir að á fundinum hafi verið reynt að horfa meira á sameiginlega á ákveðna hluti varðandi launamálin. „Það stendur og fellur með ríkisstjórninni, til dæmis að tryggingagjöld lækki. Síðan eru mörg meginatriði sem varða fjárfestingar ekki útkljáð ennþá. Og einnig þessi almennu skilyrði, gjaldeyrishöftin, skattamálin, fjármagnsmarkaðurinn og það allt saman. Við erum líka að spá í sjávarútvegsmálin og stóru fjárfestingarnar," segir Vilhjálmur. Fulltrúar Samtaka Atvinnulífsins og ASÍ hafa kastað hugmyndum á milli sín í dag, og síðustu daga, til að reyna að ná lendingu. Það er krafa Alþýðusambandsins um 200 þúsund króna lágmarkslaun sem þýðir allt að 21% hækkun lægstu launa og krafan um allt að 11 til 12 prósenta almenna hækkun launa sem situr í Samtökum Atvinnulífsins. Og kjaraviðræðurnar halda áfram á morgun. „Við höldum áfram á morgun, við þurfum að vinna ákveðna heimavinnu. Vinna í skjalgerðinni og hnýta eins mikið af lausum endum og við mögulega getum," segir Vilhjálmur að lokum. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
„Nei, það gerðist ekki. Við ákváðum að halda þræðinum en þetta er allt saman mjög viðkvæmt," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að bakslag væri komið í kjaraviðræðurnar, á milil SA og ASÍ, og það gæti hreinlega slitnað upp úr viðræðunum á fundi sem haldinn var um klukkan sex í dag. Vilhjálmur segir að það hafi ekki gerst, menn hafi ákveðið að halda þræðinum og hittast á morgun. Hann segir að á fundinum hafi verið reynt að horfa meira á sameiginlega á ákveðna hluti varðandi launamálin. „Það stendur og fellur með ríkisstjórninni, til dæmis að tryggingagjöld lækki. Síðan eru mörg meginatriði sem varða fjárfestingar ekki útkljáð ennþá. Og einnig þessi almennu skilyrði, gjaldeyrishöftin, skattamálin, fjármagnsmarkaðurinn og það allt saman. Við erum líka að spá í sjávarútvegsmálin og stóru fjárfestingarnar," segir Vilhjálmur. Fulltrúar Samtaka Atvinnulífsins og ASÍ hafa kastað hugmyndum á milli sín í dag, og síðustu daga, til að reyna að ná lendingu. Það er krafa Alþýðusambandsins um 200 þúsund króna lágmarkslaun sem þýðir allt að 21% hækkun lægstu launa og krafan um allt að 11 til 12 prósenta almenna hækkun launa sem situr í Samtökum Atvinnulífsins. Og kjaraviðræðurnar halda áfram á morgun. „Við höldum áfram á morgun, við þurfum að vinna ákveðna heimavinnu. Vinna í skjalgerðinni og hnýta eins mikið af lausum endum og við mögulega getum," segir Vilhjálmur að lokum.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira