Kjarasamningar gætu kostað ríkissjóð yfir 20 milljarða Heimir Már Pétursson skrifar 5. apríl 2011 18:37 Forsætisráðherra segir kröfur aðila vinnumarkaðarins á stjórnvöld í tengslum við gerð kjarasamninga, kosta ríkissjóð um tuttugu milljarða króna. Ef stjórnvöld verði við þeim öllum gangi mun hægar að vinna á miklum halla á rekstri ríkissjóðs. Ríkisstjórnin fundaði vestur á Ísafirði í dag og kynnti meðal annars fyrir sveitarstjórnarmönnum ýmsar aðgerðir upp á rúma fimm milljaða króna til eflingar byggðar og atvinnulífs á svæðinu. Jóhanna Sigurðardóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi að stjórnvöld væru nú að meta breytingartillögur aðila vinnumarkaðarins við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því fyrir helgi, um aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga. „Það er alveg ljóst að margar af þessum tillögum eru mjög kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð og af því hefur maður verulegar áhyggjur," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Miðað við þær tillögur sem hún hafi séð frá frá aðilum vinnumarkaðarins varðandi launaliðinn, muni þær hækkanir hafa veruleg áhrif á upphæðir allra tryggingabóta og svo launakostnað ríkisins. „Þetta skiptir einhverjum tugum milljarða sem við erum að tala um," segir Jóhanna. Kostnaður ríkissjóðs geti orðið yfir 20 milljarðar króna. Það geti sett verulegt strik í reikninginn varðandi þau markmið stjórnvalda að ná halla á ríkissjóði mjög hratt niður á næstu tveimur árum. „Ef við verðum við öllum þeirra óskum," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Forsætisráðherra segir kröfur aðila vinnumarkaðarins á stjórnvöld í tengslum við gerð kjarasamninga, kosta ríkissjóð um tuttugu milljarða króna. Ef stjórnvöld verði við þeim öllum gangi mun hægar að vinna á miklum halla á rekstri ríkissjóðs. Ríkisstjórnin fundaði vestur á Ísafirði í dag og kynnti meðal annars fyrir sveitarstjórnarmönnum ýmsar aðgerðir upp á rúma fimm milljaða króna til eflingar byggðar og atvinnulífs á svæðinu. Jóhanna Sigurðardóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi að stjórnvöld væru nú að meta breytingartillögur aðila vinnumarkaðarins við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því fyrir helgi, um aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga. „Það er alveg ljóst að margar af þessum tillögum eru mjög kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð og af því hefur maður verulegar áhyggjur," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Miðað við þær tillögur sem hún hafi séð frá frá aðilum vinnumarkaðarins varðandi launaliðinn, muni þær hækkanir hafa veruleg áhrif á upphæðir allra tryggingabóta og svo launakostnað ríkisins. „Þetta skiptir einhverjum tugum milljarða sem við erum að tala um," segir Jóhanna. Kostnaður ríkissjóðs geti orðið yfir 20 milljarðar króna. Það geti sett verulegt strik í reikninginn varðandi þau markmið stjórnvalda að ná halla á ríkissjóði mjög hratt niður á næstu tveimur árum. „Ef við verðum við öllum þeirra óskum," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira