Innlent

HIV ekki lengur dauðadómur

Ísland í dag ræddi við mann sem fyrir áratug var á leiðinni að yfirgefa þennan heim vegna þess að hann var með alnæmi. Hann er þó enn á lífi enda HIV sjúkdómurinn ekki lengur dauðadómur yfir fólki.

„Viðbrögð mín voru þau að mér brá náttúrulega alveg svakalega og gerði mér engan veginn grein fyrir hvað þetta var. Það vissi enginn hvað þetta var, þer svo langt síðan. Maður hélt að maður yrði dauður eftir tvö til þrjú ár, hætti að gera öll framtíðarplön og ákvað að fara að lifa fyrir hvern dag í einu,“ sagði Árni Friðrik Ólafarson í viðtali fyrir áratug.

Hægt er að horfa á umfjölluna frá því í kvöld hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×