Allt að 75 prósenta verðmunur á umfelgun 6. apríl 2011 15:11 MYND/Anton Nú nálgast vorið og þá fara ökumenn að huga að því að skipta yfir á sumardekkin. Þann 15. apríl eiga vetrardekkin að vera horfin undan bifreiðum landsmanna og af því tilefni hefur verðlagseftirlit ASÍ gert verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 36 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið. Könnunin var gerð á mánudaginn var og var þjónusta könnuð fyrir nokkrar tegundir fólksbíla og var allt að 75 prósenta verðmunur á milli verkstæða. „KvikkFix var með lægsta verðið í könnuninni í öllum tilvikum, en allt að 3.499 kr. verðmunur var á þjónustu hjólbarðaverkstæðanna við að skipta, umfelga og jafnvægisstilla dekk á 16´´ álfelgu undir meðalbíl,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. „Mestur verðmunur í könnuninni var á þjónustu við dekkjaskipti á meðalbíl (Subaru Legacy) með 16´´ áfelgum(205/55R16) sem var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 8.149 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.499 kr. eða 75%.“ Þá segir að minnstur hafi munurinn verið á þjónustu við dekkjaskipti á 14´´ stálfelgu(175/65R14) undir smábíl (Toyota Yaris). „Þjónustan var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi, en dýrust á 6.990 kr. hjá umboðsaðila Toyota á Selfossi. Verðmunurinn er 2.340 kr. eða 50%. Ef skoðað er verð á þjónustu fyrir minni meðalbíl (Ford Focus Trend) á 15´´ álfelgum(195/65R15) var þjónustan ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 7.650 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.500 kr. eða 75%.“ Ef miðað er við verðkönnun sem gerð var síðasta haust sést að átta hjólbarðaverkstæði hafa hækkað hjá sér verðið á þjónustu. „Mesta hækkunin var hjá Toyota umboðinu á Akureyri um 29%, Pitstopp og Dekkjalagerinn Selfossi um 18% og 10% hjá Barðanum í RVK. Verð þjónustunnar hefur lækkað eða staðið í stað síðan í fyrra, hjá 20 aðilum af 28. Mesta lækkun var hjá Hjólkó/Vöku um 14% og Nesdekk um 6% og Smurstöðinni Klöpp um 3%.“ Hér má sjá töflu sem sýnir könnunina í heild sinni. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Nú nálgast vorið og þá fara ökumenn að huga að því að skipta yfir á sumardekkin. Þann 15. apríl eiga vetrardekkin að vera horfin undan bifreiðum landsmanna og af því tilefni hefur verðlagseftirlit ASÍ gert verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 36 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið. Könnunin var gerð á mánudaginn var og var þjónusta könnuð fyrir nokkrar tegundir fólksbíla og var allt að 75 prósenta verðmunur á milli verkstæða. „KvikkFix var með lægsta verðið í könnuninni í öllum tilvikum, en allt að 3.499 kr. verðmunur var á þjónustu hjólbarðaverkstæðanna við að skipta, umfelga og jafnvægisstilla dekk á 16´´ álfelgu undir meðalbíl,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. „Mestur verðmunur í könnuninni var á þjónustu við dekkjaskipti á meðalbíl (Subaru Legacy) með 16´´ áfelgum(205/55R16) sem var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 8.149 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.499 kr. eða 75%.“ Þá segir að minnstur hafi munurinn verið á þjónustu við dekkjaskipti á 14´´ stálfelgu(175/65R14) undir smábíl (Toyota Yaris). „Þjónustan var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi, en dýrust á 6.990 kr. hjá umboðsaðila Toyota á Selfossi. Verðmunurinn er 2.340 kr. eða 50%. Ef skoðað er verð á þjónustu fyrir minni meðalbíl (Ford Focus Trend) á 15´´ álfelgum(195/65R15) var þjónustan ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 7.650 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.500 kr. eða 75%.“ Ef miðað er við verðkönnun sem gerð var síðasta haust sést að átta hjólbarðaverkstæði hafa hækkað hjá sér verðið á þjónustu. „Mesta hækkunin var hjá Toyota umboðinu á Akureyri um 29%, Pitstopp og Dekkjalagerinn Selfossi um 18% og 10% hjá Barðanum í RVK. Verð þjónustunnar hefur lækkað eða staðið í stað síðan í fyrra, hjá 20 aðilum af 28. Mesta lækkun var hjá Hjólkó/Vöku um 14% og Nesdekk um 6% og Smurstöðinni Klöpp um 3%.“ Hér má sjá töflu sem sýnir könnunina í heild sinni.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira