Bubbi horfir fram á veginn 6. apríl 2011 17:48 Mynd/Stefán „Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“ Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
„Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“
Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þrír drepnir í skotárás á gyðingahátíð í Ástralíu Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04