Tobba Marínós kvartar undan einelti Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2011 12:02 Þorbjörg Marínósdóttir er ekki hrifinn af umfjöllun um sig í Reykjavík Grapevine. Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba. Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba.
Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24