Tobba Marínós kvartar undan einelti Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2011 12:02 Þorbjörg Marínósdóttir er ekki hrifinn af umfjöllun um sig í Reykjavík Grapevine. Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba. Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba.
Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24