Grenlækur eða Grænlækur? 30. mars 2011 12:29 Stangveiðimenn eru ekki fyrr farnir að fagna upphafi veiðitímabilsins á föstudag, en risinn er ágreiningur um nafnið á einu vinsælasta veiðisvæðinu. Sjóbirtingsveiðin, hefst eftir aðeins tvo daga, og er töluverð ásókn í veiðileyfi strax í byrjun. Ásókn er ekki hvað síst í vötn og ár í Vestur Skaftafellssýslu, en þar er meðal annars hinn frægi Grenlækur,- eða Grænlækur. Eftir að hann var nefndur Grenlækur í morgunfréttum Bylgjunnar, bárust viðbrögð heimamanna í Landbroti, þar sem því nafni var kröftuglega mótmælt, því lækurinn héti Grænlækur, eða allt frá því að hann varð til eftir Skaftárelda á síðari hluta átjándu aldar. En af hverju Grænlækur, gátu þeir ekki svarað. Þá gat heimamaðurinn Jón Helgason frá Seglbúðum ekki svarað því á sínum tíma. Grænlækur heitir hann í ferðabók Sveins Pálssonar frá 1793, en Jón Jónsson jarðfræðingur, ættaður úr Landbroti, taldi að síðan hafi nafnið breyst í Grenlæk, en svo aftur í Grænlæk, í daglegu máli heimamanna. Loks hefur Jón Aðalstein Jónsson, fyrrverandi orðabókarstjóri bent á að einskonar flámælska gæti verið á ferð , það er að segja þegar menn segja e í stað æ, eins og bókfært er eftir austfirsku skáldi í línunum: María mer, mild og sker, í stað María mær, mild og skær. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Stangveiðimenn eru ekki fyrr farnir að fagna upphafi veiðitímabilsins á föstudag, en risinn er ágreiningur um nafnið á einu vinsælasta veiðisvæðinu. Sjóbirtingsveiðin, hefst eftir aðeins tvo daga, og er töluverð ásókn í veiðileyfi strax í byrjun. Ásókn er ekki hvað síst í vötn og ár í Vestur Skaftafellssýslu, en þar er meðal annars hinn frægi Grenlækur,- eða Grænlækur. Eftir að hann var nefndur Grenlækur í morgunfréttum Bylgjunnar, bárust viðbrögð heimamanna í Landbroti, þar sem því nafni var kröftuglega mótmælt, því lækurinn héti Grænlækur, eða allt frá því að hann varð til eftir Skaftárelda á síðari hluta átjándu aldar. En af hverju Grænlækur, gátu þeir ekki svarað. Þá gat heimamaðurinn Jón Helgason frá Seglbúðum ekki svarað því á sínum tíma. Grænlækur heitir hann í ferðabók Sveins Pálssonar frá 1793, en Jón Jónsson jarðfræðingur, ættaður úr Landbroti, taldi að síðan hafi nafnið breyst í Grenlæk, en svo aftur í Grænlæk, í daglegu máli heimamanna. Loks hefur Jón Aðalstein Jónsson, fyrrverandi orðabókarstjóri bent á að einskonar flámælska gæti verið á ferð , það er að segja þegar menn segja e í stað æ, eins og bókfært er eftir austfirsku skáldi í línunum: María mer, mild og sker, í stað María mær, mild og skær.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira