Jón Bjarnason hlýtur að vera sáttur við ESB-ferlið Boði Logason skrifar 21. mars 2011 20:45 „Það er mjög djúp málefnaleg stjórnmálakreppa í landinu og hefur verið í langan tíma, ég sé ekki merki þess að hún sé að hverfa,“ sagði Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands í Íslandi í dag í kvöld. Í viðtalinu fór Þorsteinn yfir stöðu ríkisstjórnarinnar eftir tíðindi dagsins, en Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason, sögðu sig úr þingflokki Vinstri grænna í morgun. Hann sagðist gera ráð fyrir því að Jón Bjarnason væri sáttur við þann feril sem Evrópusambandsmálið er í. „Ég tók eftir því að þau [Atli og Lilja innsk.blm.] nefndu að skjöl sem voru lögð fram í Brussel, vegna landbúnaðarviðræðna við Evrópusambandið, væri ein af megin ástæðum þess að þau fóru. Landbúnaðarráðherra hefur ekki séð ástæðu til að fara af þeim sökum, með gagnaályktun hlýtur maður að reikna með því að hann sé þá sáttur við þann feril sem Evrópusambandsmálið er í, þannig sé það öruggura og meiri festa á bakvið það en verið hefur,“ sagði Þorsteinn. Hægt er að horfa á viðtalið við Þorstein hér að ofan. Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
„Það er mjög djúp málefnaleg stjórnmálakreppa í landinu og hefur verið í langan tíma, ég sé ekki merki þess að hún sé að hverfa,“ sagði Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands í Íslandi í dag í kvöld. Í viðtalinu fór Þorsteinn yfir stöðu ríkisstjórnarinnar eftir tíðindi dagsins, en Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason, sögðu sig úr þingflokki Vinstri grænna í morgun. Hann sagðist gera ráð fyrir því að Jón Bjarnason væri sáttur við þann feril sem Evrópusambandsmálið er í. „Ég tók eftir því að þau [Atli og Lilja innsk.blm.] nefndu að skjöl sem voru lögð fram í Brussel, vegna landbúnaðarviðræðna við Evrópusambandið, væri ein af megin ástæðum þess að þau fóru. Landbúnaðarráðherra hefur ekki séð ástæðu til að fara af þeim sökum, með gagnaályktun hlýtur maður að reikna með því að hann sé þá sáttur við þann feril sem Evrópusambandsmálið er í, þannig sé það öruggura og meiri festa á bakvið það en verið hefur,“ sagði Þorsteinn. Hægt er að horfa á viðtalið við Þorstein hér að ofan.
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira