Sextán ára dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum 23. mars 2011 14:51 Akureyri. Piltur á tvítugsaldri var dæmdur í dag fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum sem voru sjö og átta ára gamlar þegar brotin voru framin. Pilturinn játaði brot sín skýlaust fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra en hann káfaði meðal annars á stúlkunum og bað þær um að snerta kynfæri sín. Brotin áttu sér stað árin 2009 og 2010 og voru þau framin á Akureyri og nágrenni. Í dómnum kemur fram að pilturinn hafi aðeins verið sextán ára gamall þegar brotin voru framin. Hann hefur leitað sér sálfræðiaðstoðar. Hefur hann til þessa farið í sautján viðtöl hjá sálfræðingi, en fyrir dómi var því lýst að markmið meðferðarinnar væri að vinna með kynferðislega, persónulega og félagslega þætti er tengdust brotum piltsins. Sálfræðimeðferðinni er enn ekki lokið, en áætlað er að það verði nú í sumar, eftir það verður um eftirfylgni að ræða í allt að eitt ár. Pilturinn lýsti yfir iðrun sinni fyrir dómi og vilja til þess að ljúka meðferðinni. Í ljósi ungs aldurs piltsins, og að hann sé að leita sér hjálpar, þótti ástæða til þess að skilorðsbinda dóminn til þriggja ára. Hann mun þó þurfa að sæta sérstakri umsjón tilsjónarmanns, sem Fangelsismálastofnun ríkisins mun útnefna þau þrjú ár sem hann er á skilorði. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Piltur á tvítugsaldri var dæmdur í dag fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum sem voru sjö og átta ára gamlar þegar brotin voru framin. Pilturinn játaði brot sín skýlaust fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra en hann káfaði meðal annars á stúlkunum og bað þær um að snerta kynfæri sín. Brotin áttu sér stað árin 2009 og 2010 og voru þau framin á Akureyri og nágrenni. Í dómnum kemur fram að pilturinn hafi aðeins verið sextán ára gamall þegar brotin voru framin. Hann hefur leitað sér sálfræðiaðstoðar. Hefur hann til þessa farið í sautján viðtöl hjá sálfræðingi, en fyrir dómi var því lýst að markmið meðferðarinnar væri að vinna með kynferðislega, persónulega og félagslega þætti er tengdust brotum piltsins. Sálfræðimeðferðinni er enn ekki lokið, en áætlað er að það verði nú í sumar, eftir það verður um eftirfylgni að ræða í allt að eitt ár. Pilturinn lýsti yfir iðrun sinni fyrir dómi og vilja til þess að ljúka meðferðinni. Í ljósi ungs aldurs piltsins, og að hann sé að leita sér hjálpar, þótti ástæða til þess að skilorðsbinda dóminn til þriggja ára. Hann mun þó þurfa að sæta sérstakri umsjón tilsjónarmanns, sem Fangelsismálastofnun ríkisins mun útnefna þau þrjú ár sem hann er á skilorði.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira