Segir son sinn ekki hafa kastað snjóboltum - drengurinn sér tvöfalt 25. mars 2011 15:18 Hafnarfjörður. „Ég vona bara að drengurinn jafni sig á þessu,“ segir faðir drengsins sem fékk heilahristing eftir að karlmaður á fimmtugsaldri elti hann uppi og veitti honum höfuðhögg í Hafnarfirði á miðvikudaginn. Eins og Vísir greindi frá í dag þá sakaði maðurinn þrjá tólf ára drengi um að kasta snjóboltum í rúðuna sína í fjölbýlishúsi þar sem hann býr. Sakaði hann drengina um að hafa stundað það að kasta snjóboltunum í gluggann síðustu þrjá daga. Drengirnir könnuðust ekki við að hafa kasta þessum snjóboltum. Maðurinn brást hinn versti við þegar þeir ætluðu að fara og elti þá uppi. Að lokum féll einn drengurinn við með þeim afleiðingum að maðurinn náði honum. Þá á hann að hafa veitt honum höfuðhöggið. Það var vegfarandi sem kom drengnum til bjargar. Meinti árásamaðurinn flúði þá af vettvangi. Einnig var par á bíl nærri sem varð vitni að árásinni. Að sögn föður drengsins þá sá pilturinn tvöfalt eftir höfuðhöggið. Í kjölfarið var hann sendur í heilaröntgen þar sem í ljós kom að drengurinn var með slæman heilahristing. Drengjunum er brugðið eftir árásina, „ég hef ekki séð drenginn minn svona áður,“ segir faðir hans. Þá er það þungbært fyrir drengina að hafa manninn í hverfinu að sögn föður drengsins, en þeir þurfa að ganga framhjá húsinu til þess að komast í skólann. Drengirnir hafa hinsvegar ekki mætt í skólann síðan atvikið varð. Lögreglan rannsakar málið. Tengdar fréttir Segir drenginn hafa fengið heilahristing eftir árásina Tólf ára drengur sem á að hafa orðið fyrir árás karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði á miðvikudaginn, hlaut heilahristing við aðförina samkvæmt móðir eins piltanna sem var með honum í för. 25. mars 2011 13:53 Kærður fyrir að tuska tólf ára dreng til eftir snjóboltaárás Karlmaður um fimmtugt hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að slá tólf ára dreng í höfuðið sem hafði, ásamt skólabræðrum sínum, kasta snjóboltum í glugga íbúðar hans í Norðurbæ Hafnarfjarðar. 25. mars 2011 11:58 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Ég vona bara að drengurinn jafni sig á þessu,“ segir faðir drengsins sem fékk heilahristing eftir að karlmaður á fimmtugsaldri elti hann uppi og veitti honum höfuðhögg í Hafnarfirði á miðvikudaginn. Eins og Vísir greindi frá í dag þá sakaði maðurinn þrjá tólf ára drengi um að kasta snjóboltum í rúðuna sína í fjölbýlishúsi þar sem hann býr. Sakaði hann drengina um að hafa stundað það að kasta snjóboltunum í gluggann síðustu þrjá daga. Drengirnir könnuðust ekki við að hafa kasta þessum snjóboltum. Maðurinn brást hinn versti við þegar þeir ætluðu að fara og elti þá uppi. Að lokum féll einn drengurinn við með þeim afleiðingum að maðurinn náði honum. Þá á hann að hafa veitt honum höfuðhöggið. Það var vegfarandi sem kom drengnum til bjargar. Meinti árásamaðurinn flúði þá af vettvangi. Einnig var par á bíl nærri sem varð vitni að árásinni. Að sögn föður drengsins þá sá pilturinn tvöfalt eftir höfuðhöggið. Í kjölfarið var hann sendur í heilaröntgen þar sem í ljós kom að drengurinn var með slæman heilahristing. Drengjunum er brugðið eftir árásina, „ég hef ekki séð drenginn minn svona áður,“ segir faðir hans. Þá er það þungbært fyrir drengina að hafa manninn í hverfinu að sögn föður drengsins, en þeir þurfa að ganga framhjá húsinu til þess að komast í skólann. Drengirnir hafa hinsvegar ekki mætt í skólann síðan atvikið varð. Lögreglan rannsakar málið.
Tengdar fréttir Segir drenginn hafa fengið heilahristing eftir árásina Tólf ára drengur sem á að hafa orðið fyrir árás karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði á miðvikudaginn, hlaut heilahristing við aðförina samkvæmt móðir eins piltanna sem var með honum í för. 25. mars 2011 13:53 Kærður fyrir að tuska tólf ára dreng til eftir snjóboltaárás Karlmaður um fimmtugt hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að slá tólf ára dreng í höfuðið sem hafði, ásamt skólabræðrum sínum, kasta snjóboltum í glugga íbúðar hans í Norðurbæ Hafnarfjarðar. 25. mars 2011 11:58 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Segir drenginn hafa fengið heilahristing eftir árásina Tólf ára drengur sem á að hafa orðið fyrir árás karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði á miðvikudaginn, hlaut heilahristing við aðförina samkvæmt móðir eins piltanna sem var með honum í för. 25. mars 2011 13:53
Kærður fyrir að tuska tólf ára dreng til eftir snjóboltaárás Karlmaður um fimmtugt hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að slá tólf ára dreng í höfuðið sem hafði, ásamt skólabræðrum sínum, kasta snjóboltum í glugga íbúðar hans í Norðurbæ Hafnarfjarðar. 25. mars 2011 11:58