Gjaldskrárhækkanir og fækkun starfsfólks til umræðu í Orkuveitunni Símon Örn Birgisson skrifar 28. mars 2011 18:30 Tugmilljarða björgunarpakki fyrir Orkuveitu Reykjavíkur er nú til umræðu hjá borginni. Umfangsmiklar gjaldskrárhækkanir, sala eigna, fækkun starfsfólks og frestun á fyrirhuguðum framkvæmdum eru á borðinu. Borgarráð kom saman til aukafundar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þar sem einungis eitt mál var á dagskrá fundarins - hvernig sé hægt að bjarga Orkuveitu Reykjavíkur. Fundinum var frestað til morguns þar sem reynt verður að ná sátt um björgunarpakka upp á tugi milljarða króna. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst í þessum björgunarpakka að Orkuveitan muni dragi úr fyrirhuguðum framkvæmdum á næstu árum upp á um annan tug milljarða króna. Rekstrarkostnaður verði lækkaður um fimm milljarða króna, meðal annars með uppsögnum starfsfólks. Afla á tíu milljarða með sölu eigna, líkt og Gagnaveitunnar. Þá á að auka tekjur um nokkra milljarða með enn frekari hækkun gjaldskráa fyrir vatn og rafmagn. Auk þess munu eigendur orkuveitunnar, Reykjavíkurborg og önnur minni sveitarfélög leggja til fé í reksturinn. Það gæti þýtt að lánalínur til Orkuveitunnar opnist á ný en fyrirtækið hefur ekki fengið endurfjármögnun lána sinni frá erlendum lánadrottnum um nokkurn tíma. Erfitt hefur reynst að ná í yfirmenn hjá Reykjavíkurborg og Orkuveitunni í dag og vildi Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitunnar, ekki veita fréttastofu viðtal. Það er kannski til marks um alvarleika málsins að samkvæmt heimildum fréttastofu er ein af þeim eignum sem rætt er um að selja, sjálfar höfuðstöðvarnar, hér fyrir aftan mig. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Tugmilljarða björgunarpakki fyrir Orkuveitu Reykjavíkur er nú til umræðu hjá borginni. Umfangsmiklar gjaldskrárhækkanir, sala eigna, fækkun starfsfólks og frestun á fyrirhuguðum framkvæmdum eru á borðinu. Borgarráð kom saman til aukafundar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þar sem einungis eitt mál var á dagskrá fundarins - hvernig sé hægt að bjarga Orkuveitu Reykjavíkur. Fundinum var frestað til morguns þar sem reynt verður að ná sátt um björgunarpakka upp á tugi milljarða króna. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst í þessum björgunarpakka að Orkuveitan muni dragi úr fyrirhuguðum framkvæmdum á næstu árum upp á um annan tug milljarða króna. Rekstrarkostnaður verði lækkaður um fimm milljarða króna, meðal annars með uppsögnum starfsfólks. Afla á tíu milljarða með sölu eigna, líkt og Gagnaveitunnar. Þá á að auka tekjur um nokkra milljarða með enn frekari hækkun gjaldskráa fyrir vatn og rafmagn. Auk þess munu eigendur orkuveitunnar, Reykjavíkurborg og önnur minni sveitarfélög leggja til fé í reksturinn. Það gæti þýtt að lánalínur til Orkuveitunnar opnist á ný en fyrirtækið hefur ekki fengið endurfjármögnun lána sinni frá erlendum lánadrottnum um nokkurn tíma. Erfitt hefur reynst að ná í yfirmenn hjá Reykjavíkurborg og Orkuveitunni í dag og vildi Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitunnar, ekki veita fréttastofu viðtal. Það er kannski til marks um alvarleika málsins að samkvæmt heimildum fréttastofu er ein af þeim eignum sem rætt er um að selja, sjálfar höfuðstöðvarnar, hér fyrir aftan mig.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira