Magnað myndband af ljósagangi í háloftunum á Reykjanesi Boði Logason skrifar 10. mars 2011 11:24 „Það var helvíti magnað að sjá þetta, þetta var mjög flott," segir Einar Sindrason sem var á leið til vinnu klukkan átta í morgun þegar hann sá eitthvað sem líktist loftsteini birtast á himinhvolfinu. Hann var að keyra á Reykjanesbrautinni og ákvað að stoppa til að taka myndband af fyrirbærinu. „Ég sá þetta bara og ákvað að stoppa, það var miklu flottara að sjá þetta með berum augum en að horfa á þetta í myndbandinu," segir Einar sem er ekki alveg klár á því hvað þetta er. „Þetta kemur samt á svo litlum hraða að þetta getur varla verið loftsteinn en þetta er klárlega eitthvað, því ef þú horfir á allt myndbandið er þetta að birtast aftur og aftur. Þetta eru einhver fjögur stykki sem koma þarna í röð," segir Einar. Fréttastofa hafði samband við Veðurstofu Íslands en nokkrir einstaklingar höfðu hringt inn í morgun og lýst fyrirbærinu á svipaðan hátt og Einar. Fréttastofa sendi Veðurstofunni myndbandið. „Við erum búin að kíkja á þetta, það sem okkur dettur í hug er þetta hafi verið ískristallar sem hugsanlega hafi átt að verða glitský. Sólin er að koma upp þarna og það er óskaplega kalt í veðri þarna uppi, þá dettur okkur í hug að þetta gæti verið þetta," segir vaktmaður á spádeild en tekur fram að það sé ekki staðfest heldur sé um að ræða tilgátur. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að það sé um 40 stiga frost í þessari hæð og allt vatn á svæðinu verða að kristöllum en ekki dropum. „Það glampar miklu meira á þá þegar sólin er svona langt niðri, svo þetta gæti verið endurkast frá ískristöllunum." Ekki er algengt að ískristallar sjáist hér á höfuðborgarsvæðinu en algengara er að þeir sjáist við viss skilyrði fyrir norðan. Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira
„Það var helvíti magnað að sjá þetta, þetta var mjög flott," segir Einar Sindrason sem var á leið til vinnu klukkan átta í morgun þegar hann sá eitthvað sem líktist loftsteini birtast á himinhvolfinu. Hann var að keyra á Reykjanesbrautinni og ákvað að stoppa til að taka myndband af fyrirbærinu. „Ég sá þetta bara og ákvað að stoppa, það var miklu flottara að sjá þetta með berum augum en að horfa á þetta í myndbandinu," segir Einar sem er ekki alveg klár á því hvað þetta er. „Þetta kemur samt á svo litlum hraða að þetta getur varla verið loftsteinn en þetta er klárlega eitthvað, því ef þú horfir á allt myndbandið er þetta að birtast aftur og aftur. Þetta eru einhver fjögur stykki sem koma þarna í röð," segir Einar. Fréttastofa hafði samband við Veðurstofu Íslands en nokkrir einstaklingar höfðu hringt inn í morgun og lýst fyrirbærinu á svipaðan hátt og Einar. Fréttastofa sendi Veðurstofunni myndbandið. „Við erum búin að kíkja á þetta, það sem okkur dettur í hug er þetta hafi verið ískristallar sem hugsanlega hafi átt að verða glitský. Sólin er að koma upp þarna og það er óskaplega kalt í veðri þarna uppi, þá dettur okkur í hug að þetta gæti verið þetta," segir vaktmaður á spádeild en tekur fram að það sé ekki staðfest heldur sé um að ræða tilgátur. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að það sé um 40 stiga frost í þessari hæð og allt vatn á svæðinu verða að kristöllum en ekki dropum. „Það glampar miklu meira á þá þegar sólin er svona langt niðri, svo þetta gæti verið endurkast frá ískristöllunum." Ekki er algengt að ískristallar sjáist hér á höfuðborgarsvæðinu en algengara er að þeir sjáist við viss skilyrði fyrir norðan.
Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira