Jón Gnarr tekur vandræðum Wire-leikara með ró 11. mars 2011 14:14 Leikkona úr þáttunum The Wire hefur verið handtekin fyrir eiturlyfjamisferli. Leikkonan var meðal þeirra sem handteknir voru í tilraun lögreglunnar í Baltimore til að uppræta eitt stærsta eiturlyfjagengið í fylkinu. Þættirnir The Wire, sem Jón Gnarr borgarstjóri hefur dásamað, þykja sýna á raunsannan hátt líf fíkniefnasala í miðborg Baltimore. Margir leikaranna voru valdir beint af götunni og meðal þeirra var Felicia „Snoop“ Pearson, sem lék kaldrifjaðan morðingja á vegum eiturlyfjahrings. Felicia þótti mjög sannfærandi í hlutverki sínu, og nú hefur komið í ljós að persóna hennar í þáttunum var kannski ekki svo ólík persónu Feliciu sjálfrar. Jón Gnarr segir ekki koma sér mikið á óvart að heyra að Felicia hafi runnið af beinu brautinni, en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Felicia kemst í kast við lögin. Einungis 14 ára var hún dæmd í sjö ára fangelsi fyrir skotárás þar sem stúlka lét lífið. Felicia hefur haldið því fram að skrautleg fortíð hennar hafi verið nauðsynleg til að túlka hlutverkið í þáttunum. „Það er vísvitandi gert hjá framleiðendum þáttanna að hafa fólk sem samsvarar sér í útliti við þá persónu sem það á að túlka. Markmiðið er að gera þættina eins áhrifamikla og raunsæa og mögulegt er.“ Jón nefnir sem dæmi Michael K. Williams, sem leikur Omar Little, en hann er með stórt ör þvert yfir andlitið. „Þetta er ekkert gervi, heldur fékk hann þetta ör eftir líkamsárás þegar hann var 25 ára.“ Jón bendir líka á að einn aðalhöfunda þáttanna starfaði áður hjá lögreglunni í Baltimore. Felicia talaði oft um í viðtölum að hún hefði mikla samsvörun við persónuna Snoop í þáttunum. Jón telur þó ekki að hún sé eins kaldrifjuð í raunveruleikanum. „Af viðtölum við hana að dæma þá virkar hún geðþekk, ólíkt Snoop, þó vissuleg sé mikill sjarmi yfir persónunni Snoop í þáttunum.“ Jón segir þetta raunsæi vera meðal annars það sem heillar hann við þættina. „Sem áhugamaður um sjónvarpsþáttagerð finnst mér sjónvarpið með þáttunum The Wire ná þeirri listrænu mistík sem er í bókmenntum. Þetta er eins og að lesa góða bók.“ Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Leikkona úr þáttunum The Wire hefur verið handtekin fyrir eiturlyfjamisferli. Leikkonan var meðal þeirra sem handteknir voru í tilraun lögreglunnar í Baltimore til að uppræta eitt stærsta eiturlyfjagengið í fylkinu. Þættirnir The Wire, sem Jón Gnarr borgarstjóri hefur dásamað, þykja sýna á raunsannan hátt líf fíkniefnasala í miðborg Baltimore. Margir leikaranna voru valdir beint af götunni og meðal þeirra var Felicia „Snoop“ Pearson, sem lék kaldrifjaðan morðingja á vegum eiturlyfjahrings. Felicia þótti mjög sannfærandi í hlutverki sínu, og nú hefur komið í ljós að persóna hennar í þáttunum var kannski ekki svo ólík persónu Feliciu sjálfrar. Jón Gnarr segir ekki koma sér mikið á óvart að heyra að Felicia hafi runnið af beinu brautinni, en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Felicia kemst í kast við lögin. Einungis 14 ára var hún dæmd í sjö ára fangelsi fyrir skotárás þar sem stúlka lét lífið. Felicia hefur haldið því fram að skrautleg fortíð hennar hafi verið nauðsynleg til að túlka hlutverkið í þáttunum. „Það er vísvitandi gert hjá framleiðendum þáttanna að hafa fólk sem samsvarar sér í útliti við þá persónu sem það á að túlka. Markmiðið er að gera þættina eins áhrifamikla og raunsæa og mögulegt er.“ Jón nefnir sem dæmi Michael K. Williams, sem leikur Omar Little, en hann er með stórt ör þvert yfir andlitið. „Þetta er ekkert gervi, heldur fékk hann þetta ör eftir líkamsárás þegar hann var 25 ára.“ Jón bendir líka á að einn aðalhöfunda þáttanna starfaði áður hjá lögreglunni í Baltimore. Felicia talaði oft um í viðtölum að hún hefði mikla samsvörun við persónuna Snoop í þáttunum. Jón telur þó ekki að hún sé eins kaldrifjuð í raunveruleikanum. „Af viðtölum við hana að dæma þá virkar hún geðþekk, ólíkt Snoop, þó vissuleg sé mikill sjarmi yfir persónunni Snoop í þáttunum.“ Jón segir þetta raunsæi vera meðal annars það sem heillar hann við þættina. „Sem áhugamaður um sjónvarpsþáttagerð finnst mér sjónvarpið með þáttunum The Wire ná þeirri listrænu mistík sem er í bókmenntum. Þetta er eins og að lesa góða bók.“
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira