Öll rannsókn efnahagsbrota verður í nýrri stofnun Þorbjörn Þórðarson skrifar 18. mars 2011 12:24 Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Stefnt verður að því að öll rannsókn og saksókn efnahagsbrota á Íslandi verði sameinuð í nýja stofnun að norskri fyrirmynd, segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Fyrsti vísirinn að slíku er sameining efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra og sérstaks saksóknara í september næstkomandi. Innanríkisráðherra flutti ávarp á sérstakri málstofu í Þjóðminjasafninu í morgun um stöðu ákæruvaldsins. „Ákveðið hefur verið að sameina efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og embætti sérstaks saksóknara og er verið að vinna að lagabreytingum í ráðuneytinu sem að þessu snúa. Ríkislögreglustjóri, ríkissaksóknari, settur ríkissaksóknari í málefnum sérstaks saksóknara og sérstakur saksóknari hafa bent á að sterk rök séu fyrir því að innan þriggja ára verði til ný rannsóknarstofnun, Økokrim, sem annist alla rannsókn og saksókn í alvarlegum, flóknum og umfangsmiklum fjármála- og efnahagsbrotum. Ég tel að stefna eigi að því að koma á laggnirnar einni sterkri stofnun sem taki yfir allar rannsóknar efnahagsbrotamála á víðtækum grundvelli," sagði Ögmundur. Hann sagðist ætla að hefja könnunarviðræður um sameiningu í eina rannsóknarstofnun í samræmi við tillögur sérfræðinganna. Nálgast má upplýsingar um hina norsku stofnun, sem allir sérfræðingar í rannsókn og saksókn efnahagsbrota á Íslandi horfa til sem fyrirmyndar, sem og ráðherrann, má nálgast hér. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Stefnt verður að því að öll rannsókn og saksókn efnahagsbrota á Íslandi verði sameinuð í nýja stofnun að norskri fyrirmynd, segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Fyrsti vísirinn að slíku er sameining efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra og sérstaks saksóknara í september næstkomandi. Innanríkisráðherra flutti ávarp á sérstakri málstofu í Þjóðminjasafninu í morgun um stöðu ákæruvaldsins. „Ákveðið hefur verið að sameina efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og embætti sérstaks saksóknara og er verið að vinna að lagabreytingum í ráðuneytinu sem að þessu snúa. Ríkislögreglustjóri, ríkissaksóknari, settur ríkissaksóknari í málefnum sérstaks saksóknara og sérstakur saksóknari hafa bent á að sterk rök séu fyrir því að innan þriggja ára verði til ný rannsóknarstofnun, Økokrim, sem annist alla rannsókn og saksókn í alvarlegum, flóknum og umfangsmiklum fjármála- og efnahagsbrotum. Ég tel að stefna eigi að því að koma á laggnirnar einni sterkri stofnun sem taki yfir allar rannsóknar efnahagsbrotamála á víðtækum grundvelli," sagði Ögmundur. Hann sagðist ætla að hefja könnunarviðræður um sameiningu í eina rannsóknarstofnun í samræmi við tillögur sérfræðinganna. Nálgast má upplýsingar um hina norsku stofnun, sem allir sérfræðingar í rannsókn og saksókn efnahagsbrota á Íslandi horfa til sem fyrirmyndar, sem og ráðherrann, má nálgast hér. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira