Róbert: Gummi ekki sami maður á báðum stöðum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2011 10:15 Róbert, í miðjunni, er hér á landsliðsæfingu í vikunni með þeim Þóri Ólafssyni og Vigni Svavarssyni. Róbert Gunnarsson er í þeirri sérstöku stöðu að landsliðsþjálfarinn hans er einnig þjálfari félagsliðsins þar sem hann spilar. Róbert spilar með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi ásamt þeim Ólafi Stefánssyni og Guðjóni Val Sigurðssyni en þjálfarinn er vitanlega Guðmundur Guðmundsson. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Róbert er í þessari stöðu en þegar Alfreð Gíslason var landsliðsþjálfari hann einnig þjálfari Gummersbach sem Róbert spilaði með á sama tíma. „Já, eins furðulega og það kann að hljóma þá er munur á Gumma landsliðsþjálfara og Gumma, þjálfara Löwen," sagði Róbert, „En það eru sjálfsagt ástæður fyrir því enda umhverfið öðruvísi, tungumálið annað og fleira í þeim dúr." „Hér í landsliðinu dettur maður um leið í ákveðið umhverfi sem við höfum verið að skapa okkur undanfarin ár og eru ákveðin þægindi fólgin í því. Mönnum líður vel í landsliðinu og þannig á það að vera." Hann segist ekki nýta sér það að þekkja Guðmund svo vel þegar hann vill ræða hlutskipti sín í Rhein-Neckar Löwen. „Nei, enda væri það ekki sanngjarnt gagnvart hinum leikmönnunum. En ég get samt talað meira við Gumma en við marga aðra þjálfara sem ég hef haft. Til dæmis Saed Hasanafendic (eftirmann Alfreðs hjá Gummersbach). Þá sagði ég bara eitthvað og fékk hálftíma ræðu á móti. Hann vildi alltaf svara öllu í heiminum." „En ég get vel rætt við Gumma. Maður verður bara að vita hvar mörkin liggja og passa að fara ekki yfir strikið. Við sem þekkjum hann best vitum vel að hann er þjálfarinn og við gerum það sem hann segir okkur að gera." Handbolti Tengdar fréttir Róbert sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Róbert Gunnarsson hefur ekki fengið að spila jafn mikið með Rhein-Neckar Löwen á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og hann vonaðist til. 9. mars 2011 16:00 Strákarnir okkar taka þátt í Mottumars Það verður væntanlega þýskt yfirbragð á strákunum okkar í Höllinni í kvöld er þeir taka á móti Þýskalandi í undankeppni EM. 9. mars 2011 17:30 Guðmundur: Við erum með svör Ísland á harma að efna þegar að strákarnir okkar mæta Þýskalandi í undankeppni EM 2012 í kvöld. 9. mars 2011 13:00 Akureyringarnir upp í stúku í kvöld Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld. 9. mars 2011 12:20 Óli Stef.: Nú erum við með forskotið "Nú er að duga eða drepast. Þetta er þannig leikur fyrir okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson um leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2012 sem haldið verður í Serbíu í janúar næstkomandi. 9. mars 2011 06:00 Bara 300 miðar eftir - hver að verða síðastur Það eru bara 300 miðar eftir á leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. 9. mars 2011 12:32 Guðmundur: Leikur sem við verðum að vinna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á von á erfiðum leik gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 9. mars 2011 07:30 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Róbert Gunnarsson er í þeirri sérstöku stöðu að landsliðsþjálfarinn hans er einnig þjálfari félagsliðsins þar sem hann spilar. Róbert spilar með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi ásamt þeim Ólafi Stefánssyni og Guðjóni Val Sigurðssyni en þjálfarinn er vitanlega Guðmundur Guðmundsson. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Róbert er í þessari stöðu en þegar Alfreð Gíslason var landsliðsþjálfari hann einnig þjálfari Gummersbach sem Róbert spilaði með á sama tíma. „Já, eins furðulega og það kann að hljóma þá er munur á Gumma landsliðsþjálfara og Gumma, þjálfara Löwen," sagði Róbert, „En það eru sjálfsagt ástæður fyrir því enda umhverfið öðruvísi, tungumálið annað og fleira í þeim dúr." „Hér í landsliðinu dettur maður um leið í ákveðið umhverfi sem við höfum verið að skapa okkur undanfarin ár og eru ákveðin þægindi fólgin í því. Mönnum líður vel í landsliðinu og þannig á það að vera." Hann segist ekki nýta sér það að þekkja Guðmund svo vel þegar hann vill ræða hlutskipti sín í Rhein-Neckar Löwen. „Nei, enda væri það ekki sanngjarnt gagnvart hinum leikmönnunum. En ég get samt talað meira við Gumma en við marga aðra þjálfara sem ég hef haft. Til dæmis Saed Hasanafendic (eftirmann Alfreðs hjá Gummersbach). Þá sagði ég bara eitthvað og fékk hálftíma ræðu á móti. Hann vildi alltaf svara öllu í heiminum." „En ég get vel rætt við Gumma. Maður verður bara að vita hvar mörkin liggja og passa að fara ekki yfir strikið. Við sem þekkjum hann best vitum vel að hann er þjálfarinn og við gerum það sem hann segir okkur að gera."
Handbolti Tengdar fréttir Róbert sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Róbert Gunnarsson hefur ekki fengið að spila jafn mikið með Rhein-Neckar Löwen á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og hann vonaðist til. 9. mars 2011 16:00 Strákarnir okkar taka þátt í Mottumars Það verður væntanlega þýskt yfirbragð á strákunum okkar í Höllinni í kvöld er þeir taka á móti Þýskalandi í undankeppni EM. 9. mars 2011 17:30 Guðmundur: Við erum með svör Ísland á harma að efna þegar að strákarnir okkar mæta Þýskalandi í undankeppni EM 2012 í kvöld. 9. mars 2011 13:00 Akureyringarnir upp í stúku í kvöld Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld. 9. mars 2011 12:20 Óli Stef.: Nú erum við með forskotið "Nú er að duga eða drepast. Þetta er þannig leikur fyrir okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson um leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2012 sem haldið verður í Serbíu í janúar næstkomandi. 9. mars 2011 06:00 Bara 300 miðar eftir - hver að verða síðastur Það eru bara 300 miðar eftir á leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. 9. mars 2011 12:32 Guðmundur: Leikur sem við verðum að vinna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á von á erfiðum leik gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 9. mars 2011 07:30 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Róbert sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Róbert Gunnarsson hefur ekki fengið að spila jafn mikið með Rhein-Neckar Löwen á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og hann vonaðist til. 9. mars 2011 16:00
Strákarnir okkar taka þátt í Mottumars Það verður væntanlega þýskt yfirbragð á strákunum okkar í Höllinni í kvöld er þeir taka á móti Þýskalandi í undankeppni EM. 9. mars 2011 17:30
Guðmundur: Við erum með svör Ísland á harma að efna þegar að strákarnir okkar mæta Þýskalandi í undankeppni EM 2012 í kvöld. 9. mars 2011 13:00
Akureyringarnir upp í stúku í kvöld Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld. 9. mars 2011 12:20
Óli Stef.: Nú erum við með forskotið "Nú er að duga eða drepast. Þetta er þannig leikur fyrir okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson um leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2012 sem haldið verður í Serbíu í janúar næstkomandi. 9. mars 2011 06:00
Bara 300 miðar eftir - hver að verða síðastur Það eru bara 300 miðar eftir á leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. 9. mars 2011 12:32
Guðmundur: Leikur sem við verðum að vinna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á von á erfiðum leik gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 9. mars 2011 07:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni