Dæmdur fyrir fjárdrátt frá Hvítasunnusöfnuðinum 28. febrúar 2011 13:35 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi og prókúruhafi á reikningum söfnuðarins hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. Héraðsdómur Reykjaness gerir honum einnig að endurgreiða þær tæpu 18 milljónir sem hann dró sér frá söfnuðinum. Þar af hafði maðurinn millifært á eigin reikninga rúmar 16 milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi en tæpar tvær milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. Fjárdrátturinn átti sér stað frá janúar 2004 til ágúst 2010. Þá var hann einnig dæmdur til að greiða 800 þúsund króna málskostnað safnaðarins. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust og var það virt honum til málsbóta við uppkvaðningu dómsins. Samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Af hálfu sakbornings var lagt fram vottorð frá sálfræðingi um að maðurinn hafi verið í viðtölum til að takast á við „margvísleg málefni," meðal annars vegna fjárdráttarins. Í vottorðinu er tekið fram að hann hafi tekist á við málið af einlægni og heilingum. Þá var einnig lagt fram vottorð fjölskyldu- og hjónaráðgjafa um að maðurinn hafi leitað til hans í október 2001 til að vinna úr „persónulegum málum sem tengjast erfiðu tímabili sem hann hefur verið að ganga í gegnum í kjölfar fjárdráttar", en ákærði hafi ákveðið að hætta hjá ráðgjafanum um síðastliðin jól. Að mati dómsins var ekkert í þessum gögnum sem getur leitt til refsilækkunar fyrir ákærða, umfram játningu hans. Þá vildi dómari ekki fallast á að tölvuskeyti frá Samhjálp geti haft áhrif á refsingu ákærða, en í því segir að ákærði hafi í eitt sinn í nóvember eða desember 2010 lagt félagasamtökunum lið, án endurgjalds, vegna rafmagnstenginga og einhverra annarra verkefna. Tengdar fréttir Fjárdráttur nemur þriðjungi af sóknargjöldum Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkjunni nemur um þriðjungi af öllum sóknargjöldum sem safnaðarmeðlimir hafa greitt undanfarin sex ár. Fyrrverandi framkvæmdastjóri sem hefur játað fjárdráttinn, segist ekki vita hvort hann geti endurgreitt, en kirkjan krefst bóta. Honum verður fyrirgefið, segir talsmaður Hvítasunnukirkjunnar. 12. október 2010 12:08 Fjárdrátturinn mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkju er mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna, safnaðarmeðlimi og samstarfsmenn framkvæmdastjórans sem grunaður er um fjárdráttinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Hvítasunnukirkjan á Íslandi hefur sent frá sér vegna fjárdráttar fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Hvítasunnukirkjunni. 11. október 2010 19:07 Safnað fyrir fjölskyldu meints fjársvikamanns Forsvarsmenn Hvítasunnusafnaðanna á Íslandi eru búnir að kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra Hvítasunnusafnaðanna til lögreglu. 2. nóvember 2010 20:52 Tugmilljóna króna fjárdráttur í Hvítasunnusöfnuðinum Upp hefur komist um tugmilljóna króna fjárdrátt hjá Hvítasunnusöfnuðinum. Málið verður kært til lögreglunnar, en það verður kynnt söfnuðinum á félagsfundi í kvöld. 11. október 2010 18:35 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi og prókúruhafi á reikningum söfnuðarins hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. Héraðsdómur Reykjaness gerir honum einnig að endurgreiða þær tæpu 18 milljónir sem hann dró sér frá söfnuðinum. Þar af hafði maðurinn millifært á eigin reikninga rúmar 16 milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi en tæpar tvær milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. Fjárdrátturinn átti sér stað frá janúar 2004 til ágúst 2010. Þá var hann einnig dæmdur til að greiða 800 þúsund króna málskostnað safnaðarins. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust og var það virt honum til málsbóta við uppkvaðningu dómsins. Samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Af hálfu sakbornings var lagt fram vottorð frá sálfræðingi um að maðurinn hafi verið í viðtölum til að takast á við „margvísleg málefni," meðal annars vegna fjárdráttarins. Í vottorðinu er tekið fram að hann hafi tekist á við málið af einlægni og heilingum. Þá var einnig lagt fram vottorð fjölskyldu- og hjónaráðgjafa um að maðurinn hafi leitað til hans í október 2001 til að vinna úr „persónulegum málum sem tengjast erfiðu tímabili sem hann hefur verið að ganga í gegnum í kjölfar fjárdráttar", en ákærði hafi ákveðið að hætta hjá ráðgjafanum um síðastliðin jól. Að mati dómsins var ekkert í þessum gögnum sem getur leitt til refsilækkunar fyrir ákærða, umfram játningu hans. Þá vildi dómari ekki fallast á að tölvuskeyti frá Samhjálp geti haft áhrif á refsingu ákærða, en í því segir að ákærði hafi í eitt sinn í nóvember eða desember 2010 lagt félagasamtökunum lið, án endurgjalds, vegna rafmagnstenginga og einhverra annarra verkefna.
Tengdar fréttir Fjárdráttur nemur þriðjungi af sóknargjöldum Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkjunni nemur um þriðjungi af öllum sóknargjöldum sem safnaðarmeðlimir hafa greitt undanfarin sex ár. Fyrrverandi framkvæmdastjóri sem hefur játað fjárdráttinn, segist ekki vita hvort hann geti endurgreitt, en kirkjan krefst bóta. Honum verður fyrirgefið, segir talsmaður Hvítasunnukirkjunnar. 12. október 2010 12:08 Fjárdrátturinn mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkju er mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna, safnaðarmeðlimi og samstarfsmenn framkvæmdastjórans sem grunaður er um fjárdráttinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Hvítasunnukirkjan á Íslandi hefur sent frá sér vegna fjárdráttar fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Hvítasunnukirkjunni. 11. október 2010 19:07 Safnað fyrir fjölskyldu meints fjársvikamanns Forsvarsmenn Hvítasunnusafnaðanna á Íslandi eru búnir að kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra Hvítasunnusafnaðanna til lögreglu. 2. nóvember 2010 20:52 Tugmilljóna króna fjárdráttur í Hvítasunnusöfnuðinum Upp hefur komist um tugmilljóna króna fjárdrátt hjá Hvítasunnusöfnuðinum. Málið verður kært til lögreglunnar, en það verður kynnt söfnuðinum á félagsfundi í kvöld. 11. október 2010 18:35 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Fjárdráttur nemur þriðjungi af sóknargjöldum Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkjunni nemur um þriðjungi af öllum sóknargjöldum sem safnaðarmeðlimir hafa greitt undanfarin sex ár. Fyrrverandi framkvæmdastjóri sem hefur játað fjárdráttinn, segist ekki vita hvort hann geti endurgreitt, en kirkjan krefst bóta. Honum verður fyrirgefið, segir talsmaður Hvítasunnukirkjunnar. 12. október 2010 12:08
Fjárdrátturinn mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna Fjárdrátturinn í Hvítasunnukirkju er mikið áfall fyrir Hvítasunnukirkjuna, safnaðarmeðlimi og samstarfsmenn framkvæmdastjórans sem grunaður er um fjárdráttinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Hvítasunnukirkjan á Íslandi hefur sent frá sér vegna fjárdráttar fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Hvítasunnukirkjunni. 11. október 2010 19:07
Safnað fyrir fjölskyldu meints fjársvikamanns Forsvarsmenn Hvítasunnusafnaðanna á Íslandi eru búnir að kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra Hvítasunnusafnaðanna til lögreglu. 2. nóvember 2010 20:52
Tugmilljóna króna fjárdráttur í Hvítasunnusöfnuðinum Upp hefur komist um tugmilljóna króna fjárdrátt hjá Hvítasunnusöfnuðinum. Málið verður kært til lögreglunnar, en það verður kynnt söfnuðinum á félagsfundi í kvöld. 11. október 2010 18:35