Hlynur: Fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2011 19:30 Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það væri frábært að ná öðru sætinu en þriðja sætið væri fínt líka," segir nýi landsliðsfyrirliðinn um möguleika íslenska liðsins á NM sem fer einmitt fram á heimavelli hans í Sundsvall. Hlynur varð sænskur meistari með Drekunum frá Sundsvall síðasta vetur. „Við erum svolítið á núll punkti, erum að byrja aftur og ætlum að reyna að gera þetta vel. Við þurfum að byrja einhverstaðar. Við fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti," segir Hlynur og hann er ánægður með leikmannahópinn. „Við erum með svolítið að hæfileikaríkum mönnum en okkur vantar helst samæfingu. Þessi lið sem við erum að fara að spila á móti eru að halda áfram með sín prógrömm og erum búnir að vera að síðustu ár. Við erum hinsvegar að koma aftur inn í þetta og erum að reyna að byrja þetta upp á nýtt," segir Hlynur en íslenska landsliðið spilaði sinn síðasta leik í ágúst 2009. „Það háir okkur sem og þá erum við að fara inn í alveg nýtt kerfi hjá nýjum þjálfara og ég hef helst áhyggjur af því að við höfum ekki nægan tíma til að læra allt sem hann vill að við gerum," segir Hlynur en hann hefur samt fulla trú á nýja leikkerfinu. „Þetta leikkerfi gengur vel en það þarf samt meiri tíma. Við erum engir vitleysingar og getum alveg lært þetta á skömmum tíma. Það gæti samt þurft meiri tíma til að við verðum öryggir með okkur í þessu leikkerfi," sagði Hlynur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það væri frábært að ná öðru sætinu en þriðja sætið væri fínt líka," segir nýi landsliðsfyrirliðinn um möguleika íslenska liðsins á NM sem fer einmitt fram á heimavelli hans í Sundsvall. Hlynur varð sænskur meistari með Drekunum frá Sundsvall síðasta vetur. „Við erum svolítið á núll punkti, erum að byrja aftur og ætlum að reyna að gera þetta vel. Við þurfum að byrja einhverstaðar. Við fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti," segir Hlynur og hann er ánægður með leikmannahópinn. „Við erum með svolítið að hæfileikaríkum mönnum en okkur vantar helst samæfingu. Þessi lið sem við erum að fara að spila á móti eru að halda áfram með sín prógrömm og erum búnir að vera að síðustu ár. Við erum hinsvegar að koma aftur inn í þetta og erum að reyna að byrja þetta upp á nýtt," segir Hlynur en íslenska landsliðið spilaði sinn síðasta leik í ágúst 2009. „Það háir okkur sem og þá erum við að fara inn í alveg nýtt kerfi hjá nýjum þjálfara og ég hef helst áhyggjur af því að við höfum ekki nægan tíma til að læra allt sem hann vill að við gerum," segir Hlynur en hann hefur samt fulla trú á nýja leikkerfinu. „Þetta leikkerfi gengur vel en það þarf samt meiri tíma. Við erum engir vitleysingar og getum alveg lært þetta á skömmum tíma. Það gæti samt þurft meiri tíma til að við verðum öryggir með okkur í þessu leikkerfi," sagði Hlynur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira