Lýsir yfir framboði til formanns VR 31. janúar 2011 10:11 Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, nemi í alþjóðaviðskiptum og stjórnarmaður í VR hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis formanns félagsins. Kosningin fer fram í mars en þegar hefur Stefán Einar Stefánsson siðfræðingur lýsti yfir framboði. Ekki liggur fyrir hvort núverandi formaður, Kristinn Örn Jóhannesson, sækist eftir embættinu að nýju. Guðrún Jóhanna segist hafa tekið ákvörðunina „vegna fjölda áskorana". Hún segir tíma til kominn til að kröftug kona sem sé „óhrædd við að berjast opinberlega að kjaramálum félagsmanna, hvort sem það er í formi launa eða leiðréttingu lána, leiði VR á þessum erfiðu tímum." Hún segist hafa haft það sem forgangsmál í sinni stjórnartíð hjá VR að efla gegnsæi, auka heiðarleika og hvetja verkalýðsforystuna til að taka afstöðu með félagsmönnum á sýnilegan hátt. „Þessari vinnu vil ég halda áfram og gefa VR rödd sem talar máli félagasmanna óháð því hvaða stjórnmálaflokkur situr við völd. Verkalýðsfélögin eiga að vera óháð allri pólitík en þannig er hægt að hámarka ávinning félagsmanna." Guðrún segist hlakka til að taka þátt í þessum kosningum sem eru framkvæmdar í fyrsta skipti með nýsettum lögum er marki tímamót í sögu félagsins. „Félagsmönnum er nú gefinn kostur á að velja sér fólk til trúnaðarstarfa með lýðræðislegum hætti en það verk var fyrsta skrefið í að opna félagið og auka þar með lýðræðið." Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, nemi í alþjóðaviðskiptum og stjórnarmaður í VR hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis formanns félagsins. Kosningin fer fram í mars en þegar hefur Stefán Einar Stefánsson siðfræðingur lýsti yfir framboði. Ekki liggur fyrir hvort núverandi formaður, Kristinn Örn Jóhannesson, sækist eftir embættinu að nýju. Guðrún Jóhanna segist hafa tekið ákvörðunina „vegna fjölda áskorana". Hún segir tíma til kominn til að kröftug kona sem sé „óhrædd við að berjast opinberlega að kjaramálum félagsmanna, hvort sem það er í formi launa eða leiðréttingu lána, leiði VR á þessum erfiðu tímum." Hún segist hafa haft það sem forgangsmál í sinni stjórnartíð hjá VR að efla gegnsæi, auka heiðarleika og hvetja verkalýðsforystuna til að taka afstöðu með félagsmönnum á sýnilegan hátt. „Þessari vinnu vil ég halda áfram og gefa VR rödd sem talar máli félagasmanna óháð því hvaða stjórnmálaflokkur situr við völd. Verkalýðsfélögin eiga að vera óháð allri pólitík en þannig er hægt að hámarka ávinning félagsmanna." Guðrún segist hlakka til að taka þátt í þessum kosningum sem eru framkvæmdar í fyrsta skipti með nýsettum lögum er marki tímamót í sögu félagsins. „Félagsmönnum er nú gefinn kostur á að velja sér fólk til trúnaðarstarfa með lýðræðislegum hætti en það verk var fyrsta skrefið í að opna félagið og auka þar með lýðræðið."
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira