Dansarinn útskrifaður af gjörgæslu og á batavegi SB skrifar 31. janúar 2011 13:50 Steve Lorenz dansari mun ná sér að fullu. Dansarinn Steve Lorenz er útskrifaður af gjörgæsludeild og á batavegi. Í yfirlýsingu frá Íslenska dansflokknum og Borgarleikhúsinu kemur fram að hann muni ekki bera skaða eftir slysið og stefnir að því að mæta aftur til æfinga og sýninga innan skamms. „Eins og fram hefur komið slasaðist Steve Lorenz, dansari Íslenska dansflokksins alvarlega á æfingu flokksins í Borgarleikhúsinu föstudaginn 21. janúar síðast liðinn. Í kjölfarið var hann lagður inn á gjörgæsludeild Landsspítala Háskólasjúkrahúss í Fossvogi," segir í tilkynningunni. Steve var við æfingar á nýju dansverki þar sem sirkustækni er blandað saman við nútímadans. Hann flæktist í köðlum og kafnaði og var ákveðið að halda honum sofandi á spítalanum. Sýning á Ofviðrinu var felld niður vegna slyssins en Steve dansar í þeirri sýningu. „Bati Steve hefur gengið hraðar og betur en nokkur þorði að vona. Nú fyrir helgi var hann útskrifaður af Landsspítalanum og nú safnar hann kröftum á heimili sínu. Ljóst er að hann mun ekki bera skaða eftir slysið og stefnir að því að mæta fljótt aftur til æfinga og sýninga. Íslenski dansflokkurinn og Borgarleikhúsið vilja færa læknum, lögreglu og starfsfólki Landsspítala Háskólasjúkrahúss bestu þakkir fyrir framúrskarandi störf við úrlausn mála í kjölfar slyssins. Ástæða þess að það fór jafn vel og raun ber vitni eru hárrétt viðbrögð þessara aðila sem og starfsfólks Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins. Fyrir það erum við óendanlega þakklát." Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Dansarinn Steve Lorenz er útskrifaður af gjörgæsludeild og á batavegi. Í yfirlýsingu frá Íslenska dansflokknum og Borgarleikhúsinu kemur fram að hann muni ekki bera skaða eftir slysið og stefnir að því að mæta aftur til æfinga og sýninga innan skamms. „Eins og fram hefur komið slasaðist Steve Lorenz, dansari Íslenska dansflokksins alvarlega á æfingu flokksins í Borgarleikhúsinu föstudaginn 21. janúar síðast liðinn. Í kjölfarið var hann lagður inn á gjörgæsludeild Landsspítala Háskólasjúkrahúss í Fossvogi," segir í tilkynningunni. Steve var við æfingar á nýju dansverki þar sem sirkustækni er blandað saman við nútímadans. Hann flæktist í köðlum og kafnaði og var ákveðið að halda honum sofandi á spítalanum. Sýning á Ofviðrinu var felld niður vegna slyssins en Steve dansar í þeirri sýningu. „Bati Steve hefur gengið hraðar og betur en nokkur þorði að vona. Nú fyrir helgi var hann útskrifaður af Landsspítalanum og nú safnar hann kröftum á heimili sínu. Ljóst er að hann mun ekki bera skaða eftir slysið og stefnir að því að mæta fljótt aftur til æfinga og sýninga. Íslenski dansflokkurinn og Borgarleikhúsið vilja færa læknum, lögreglu og starfsfólki Landsspítala Háskólasjúkrahúss bestu þakkir fyrir framúrskarandi störf við úrlausn mála í kjölfar slyssins. Ástæða þess að það fór jafn vel og raun ber vitni eru hárrétt viðbrögð þessara aðila sem og starfsfólks Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins. Fyrir það erum við óendanlega þakklát."
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira