Söngkonunni Lady Gaga er margt til lista lagt, en hún opnaði á dögunum búð í Barneys-verslunarmiðstöðinni í New York.
Frægir flykktust á opnunina og mátti þar sjá mörg stærstu nöfnin í tísku-og skemmtanabransanum.
Búðin er opin yfir jólin og á að vera eins konar útgáfa Lady Gaga á verkstæði jólasveinsins, en þar er meðal annars að finna fatnað, bækur, nammi og hluti í anda söngkonunnar, sem er þekkt fyrir frumlegan stíl.
Hægt er að fletta myndasafninu með því að smella á myndina.
Myndir frá opnun Lady Gaga-búðarinnar
