Innlent

Aðstoða mann sem datt í Esjunni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Esjan.
Esjan.
Björgunarsveitamenn og sjúkraflutningamenn eru komnir að Esjunni  til þess að hjálpa manni sem virðist hafa dottið í fjallinu.

Maðurinn var í göngu með tveimur öðrum þegar að hann datt. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið sett í viðbragðsstöðu. Ekki hafa fengist nánari upplýsingar um málið enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×