Pólitískt forystuleysi að valda þjóðinni skelfilegum skaða 20. maí 2010 18:30 Gylfi Arnbjörnsson. Atvinnuhorfur eru mjög dökkar fyrir haustið og veturinn og stefnir í að átján þúsund manns verði án vinnu, að mati Alþýðusambands Íslands, sem sendi í dag ákall til ríkisstjórnarinnar um að grípa til aðgerða. Forseti ASÍ segir að pólitísk kreppa og forystuleysi sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.Forseti Alþýðusambandsins, Gylfi Arnbjörnsson, segir fimmtán þúsund manna atvinnuleysi nú nógu slæmt en það stefni í að verða enn verra í vetur; fari yfir tíu prósent og 17-18 þúsund manns verði án atvinnu.Með stöðugleikasáttmálanum fyrir ári voru kynnt áform í atvinnumálum sem fæst hafa náð fram að ganga. Forseti ASÍ kennir stjórnarflokkunum um. Landið búi við forystuleysi og í raun pólitíska kreppu. Það sé mjög erfitt að koma málum í gegn og það sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.ASÍ hvetur ríkisstjórnina til að greiða fyrir verkefnum eins og virkjunum í Þjórsá og á Reykjanesi. Gylfi segir hægt að skapa mikið af störfum með því að nýta tækifæri í stóriðjunni. Þar séu fyrirtæki að banka upp á en fái í raun mjög lítil svör.Það sama eigi við um samgöngumálin. Lífeyrissjóðir hafi lagt fram 100 milljarða króna á borðið til að fjármagna framkvæmdir fyrir ríkissjóð á næstu fjórum árum. Þetta sé að rykfalla á borðum.Gylfi segir skelfilegt að hugsa til þess að það sé hægt að fjármagna verkefni en ekki sé farið í þau. Ástæðan sé sú að það sé ekki búið að taka ákvarðanir á vettvangi stjórnmálanna um hvernig eigi að gera þetta. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Atvinnuhorfur eru mjög dökkar fyrir haustið og veturinn og stefnir í að átján þúsund manns verði án vinnu, að mati Alþýðusambands Íslands, sem sendi í dag ákall til ríkisstjórnarinnar um að grípa til aðgerða. Forseti ASÍ segir að pólitísk kreppa og forystuleysi sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.Forseti Alþýðusambandsins, Gylfi Arnbjörnsson, segir fimmtán þúsund manna atvinnuleysi nú nógu slæmt en það stefni í að verða enn verra í vetur; fari yfir tíu prósent og 17-18 þúsund manns verði án atvinnu.Með stöðugleikasáttmálanum fyrir ári voru kynnt áform í atvinnumálum sem fæst hafa náð fram að ganga. Forseti ASÍ kennir stjórnarflokkunum um. Landið búi við forystuleysi og í raun pólitíska kreppu. Það sé mjög erfitt að koma málum í gegn og það sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.ASÍ hvetur ríkisstjórnina til að greiða fyrir verkefnum eins og virkjunum í Þjórsá og á Reykjanesi. Gylfi segir hægt að skapa mikið af störfum með því að nýta tækifæri í stóriðjunni. Þar séu fyrirtæki að banka upp á en fái í raun mjög lítil svör.Það sama eigi við um samgöngumálin. Lífeyrissjóðir hafi lagt fram 100 milljarða króna á borðið til að fjármagna framkvæmdir fyrir ríkissjóð á næstu fjórum árum. Þetta sé að rykfalla á borðum.Gylfi segir skelfilegt að hugsa til þess að það sé hægt að fjármagna verkefni en ekki sé farið í þau. Ástæðan sé sú að það sé ekki búið að taka ákvarðanir á vettvangi stjórnmálanna um hvernig eigi að gera þetta.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira