Á þremur stöðvum sama kvöldið 12. október 2010 07:00 Gunnar Hansson hljóp í skarðið fyrir Árna bróður sinn og lýsti golfmóti á Stöð 2 Sport. Gunnar er sjálfur liðtækur kylfingur en það var amma hans sem ýtti honum út í íþróttina þegar hann var aðeins níu ára að aldri. Fréttablaðið/Anton Gunnar Hansson náði einstakri þrennu í íslenskri sjónvarpssögu. Hann talaði inn á heimildarmynd föður síns, Hans Kristjáns Árnasonar, Frá torfbæ á forsíðu Time, hann var auðvitað Frímann Gunnarsson í þáttunum Mér er gamanmál, sem sýndir er á Stöð 2, og á meðan á þessu stóð var hann að lýsa MacGladrey Classic golfmótinu á Stöð 2 Sport. „Og svo má ekki gleyma því að Frímann var næstum á tveimur stöðum því pabbi er nett fyrirmyndin að honum,“ segir Gunnar og hlær. Golfmótið sem Gunnar fékk að lýsa var ekki smekkfullt af stórstjörnum því þær voru flestar að keppa á Ryder-mótinu fyrir skömmu og tóku sér því pásu. Þetta gerði Gunnari aðeins erfiðara um vik. „Ég var auðvitað drullustressaður, ég var nefnilega að stökkva inn fyrir Árna bróður minn sem þurfti óvænt að fara til útlanda,“ útskýrir Gunnar, en Árni þessi er lærður golfkennari. „Ég þekkti því ekki alla kylfingana nægilega vel og notfærði mér bara útlenska þulinn í eyrunum sem var líka skrýtið því þá var bara eins og ég væri að „dubba“,“ en slík tækni er meðal annars notuð í Þýskalandi við enskar myndir. Gunnar er sjálfur liðtækur kylfingur, byrjaði að slá aðeins níu ára gamall og þá fyrir tilstilli ömmu sinnar. „Hún er enn þá að, spilar átján án þess að blása úr nös.“ Gunnar gerir mikið af því að horfa á golf, finnst það skemmtilegasta sjónvarpsefnið og lá til að mynda límdur yfir Ryder Cup á Skjá Golfi. „En það er svolítið öðruvísi að lýsa golfi sjálfur heldur en að vera uppi í sófa með bumbuna út í loftið.“ - fgg Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Gunnar Hansson náði einstakri þrennu í íslenskri sjónvarpssögu. Hann talaði inn á heimildarmynd föður síns, Hans Kristjáns Árnasonar, Frá torfbæ á forsíðu Time, hann var auðvitað Frímann Gunnarsson í þáttunum Mér er gamanmál, sem sýndir er á Stöð 2, og á meðan á þessu stóð var hann að lýsa MacGladrey Classic golfmótinu á Stöð 2 Sport. „Og svo má ekki gleyma því að Frímann var næstum á tveimur stöðum því pabbi er nett fyrirmyndin að honum,“ segir Gunnar og hlær. Golfmótið sem Gunnar fékk að lýsa var ekki smekkfullt af stórstjörnum því þær voru flestar að keppa á Ryder-mótinu fyrir skömmu og tóku sér því pásu. Þetta gerði Gunnari aðeins erfiðara um vik. „Ég var auðvitað drullustressaður, ég var nefnilega að stökkva inn fyrir Árna bróður minn sem þurfti óvænt að fara til útlanda,“ útskýrir Gunnar, en Árni þessi er lærður golfkennari. „Ég þekkti því ekki alla kylfingana nægilega vel og notfærði mér bara útlenska þulinn í eyrunum sem var líka skrýtið því þá var bara eins og ég væri að „dubba“,“ en slík tækni er meðal annars notuð í Þýskalandi við enskar myndir. Gunnar er sjálfur liðtækur kylfingur, byrjaði að slá aðeins níu ára gamall og þá fyrir tilstilli ömmu sinnar. „Hún er enn þá að, spilar átján án þess að blása úr nös.“ Gunnar gerir mikið af því að horfa á golf, finnst það skemmtilegasta sjónvarpsefnið og lá til að mynda límdur yfir Ryder Cup á Skjá Golfi. „En það er svolítið öðruvísi að lýsa golfi sjálfur heldur en að vera uppi í sófa með bumbuna út í loftið.“ - fgg
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira