Velferðakerfið þolir ekki meira Árný E. Ásgeirsdóttir skrifar 17. febrúar 2010 15:02 Elín Björg Jónsdóttir. Mynd/ Vilhelm Formaður BSRB, Elín Björg Jónsdóttir, segir frekari niðurskurð á velferðarkerfinu geta valdið varanlegu tjóni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti AsÍ, segir ríkisstjórnina nú þegar hafa fullnýtt heimild sína til skattahækkana samkvæmt stöðugleikasáttmálanum og því sé eingöngu hægt að skera niður í ríkisútgjöldum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að niðurskurður í velferðarkerfinu væri kominn að þolmörkum. Hún viðurkenndi um leið að ríkisstjórnin stæði fyrir miklum vanda við fjárlagagerð næsta árs. „Ég fagna yfirlýsingu forsætisráðherra," segir Elín Björg. „Hún er í fullu samræmi við loforð ríkisstjórnarinnar og álit og varnarorð BSRB. Yfir þessi þolmörk má ekki undir neinum kringumstæðum fara því það getur valdið varanlegu tjóni á velferðarþjónustunni. Ríkisstjórnin verður að forgangsraða verkefnum sínum þannig að staðið sé vörð um velferðarkerfið." Ekki frekari skattahækkanirGylfi Arnbjörnsson. Mynd/ Vilhelm.„Heimilin eru fyrir löngu síðan komin yfir þolmörk skattahækkana," segir Gylfi. „Í sáttmálanum sem við ásamt öðrum gerðum við ríkisstjórnina á síðasta ári á að hlífa velferðarkerfinu eins og hægt er og beina niðurskurðinum að stjórnsýslunni. Það samkomulag er auðvitað ennþá í gildi." Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur sagt að til þess að hægt sé að ná markmiðum stöðugleikasáttmálans verði ríkið að skera niður um 50 milljarða króna til viðbótar við það sem nú þegar er áformað. Nú sé staðan sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að hægt verði að standa við þau hlutföll sem samið hafi verið um í stöðugleikasáttmálanum segja Samtök atvinnulífsins að útgjöld þurfi að lækka mun frekar, eða sem nemur 88 milljörðum króna. Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira
Formaður BSRB, Elín Björg Jónsdóttir, segir frekari niðurskurð á velferðarkerfinu geta valdið varanlegu tjóni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti AsÍ, segir ríkisstjórnina nú þegar hafa fullnýtt heimild sína til skattahækkana samkvæmt stöðugleikasáttmálanum og því sé eingöngu hægt að skera niður í ríkisútgjöldum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að niðurskurður í velferðarkerfinu væri kominn að þolmörkum. Hún viðurkenndi um leið að ríkisstjórnin stæði fyrir miklum vanda við fjárlagagerð næsta árs. „Ég fagna yfirlýsingu forsætisráðherra," segir Elín Björg. „Hún er í fullu samræmi við loforð ríkisstjórnarinnar og álit og varnarorð BSRB. Yfir þessi þolmörk má ekki undir neinum kringumstæðum fara því það getur valdið varanlegu tjóni á velferðarþjónustunni. Ríkisstjórnin verður að forgangsraða verkefnum sínum þannig að staðið sé vörð um velferðarkerfið." Ekki frekari skattahækkanirGylfi Arnbjörnsson. Mynd/ Vilhelm.„Heimilin eru fyrir löngu síðan komin yfir þolmörk skattahækkana," segir Gylfi. „Í sáttmálanum sem við ásamt öðrum gerðum við ríkisstjórnina á síðasta ári á að hlífa velferðarkerfinu eins og hægt er og beina niðurskurðinum að stjórnsýslunni. Það samkomulag er auðvitað ennþá í gildi." Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur sagt að til þess að hægt sé að ná markmiðum stöðugleikasáttmálans verði ríkið að skera niður um 50 milljarða króna til viðbótar við það sem nú þegar er áformað. Nú sé staðan sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að hægt verði að standa við þau hlutföll sem samið hafi verið um í stöðugleikasáttmálanum segja Samtök atvinnulífsins að útgjöld þurfi að lækka mun frekar, eða sem nemur 88 milljörðum króna.
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira