Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum 18. september 2010 16:44 Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu. Mynd/Anton Brink Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns.Vanillukrem Fyrir sex½ l mjólk1 vanillustöng125 g sykur125 g eggjarauður25 g maísenamjöl100 ml rjómi, léttþeyttur Þeytið eggjarauðurnar léttar og ljósar, bætið sykrinum og maísmjöli út í og þeytið vel saman. Sjóðið saman mjólkina og vanillustöngina í potti og fáið suðuna upp. Hellið mjólkinni hægt saman við eggjablönduna og hrærið á meðan. Setjið svo allt aftur í pott og hitið þar til blandan fer að þykkna. Látið kólna. Blandið saman við léttþeyttan rjóma.Marengs150 g púðursykur90 g eggjahvítur Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn, smyrjið í hring á bökunarplötu og bakið við 120°C í 1 klukkustund, slökkvið þá á ofninum og látið standa í ofninum í klukkutíma í viðbót. Takið marengsinn út og kælið. Þá er hann tilbúinn og má rífa yfir vanillukremið.Ávextir yfir:1 bolli fersk jarðarber, skorin niður½ fersk mynta, söxuðbörkur af ½ sítrónu eða lime, rifinn Blandið saman og hellið yfir. Eftirréttir Marens Uppskriftir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns.Vanillukrem Fyrir sex½ l mjólk1 vanillustöng125 g sykur125 g eggjarauður25 g maísenamjöl100 ml rjómi, léttþeyttur Þeytið eggjarauðurnar léttar og ljósar, bætið sykrinum og maísmjöli út í og þeytið vel saman. Sjóðið saman mjólkina og vanillustöngina í potti og fáið suðuna upp. Hellið mjólkinni hægt saman við eggjablönduna og hrærið á meðan. Setjið svo allt aftur í pott og hitið þar til blandan fer að þykkna. Látið kólna. Blandið saman við léttþeyttan rjóma.Marengs150 g púðursykur90 g eggjahvítur Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn, smyrjið í hring á bökunarplötu og bakið við 120°C í 1 klukkustund, slökkvið þá á ofninum og látið standa í ofninum í klukkutíma í viðbót. Takið marengsinn út og kælið. Þá er hann tilbúinn og má rífa yfir vanillukremið.Ávextir yfir:1 bolli fersk jarðarber, skorin niður½ fersk mynta, söxuðbörkur af ½ sítrónu eða lime, rifinn Blandið saman og hellið yfir.
Eftirréttir Marens Uppskriftir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira